Alþýðublaðið - 21.11.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.11.1925, Blaðsíða 3
*~£rPlB«*«!X0IB s Verkameau! Verkakonor! Verzliö Við FCaopfélagii! þelm aíðustu ár, nota þslr nú tll ad kúga þ4 wað og gera kjör þelrra enn þá bágbornari en þau hata áður verið, svo að þeir hafi sem altra mast vald á þeim. En nú segja sjómann og verkamenn: Við sýnum ykkur það, nð vlð œrum ekki lengur verklæri í hendi ykkar. Og vonandi er, að guð gefi þeim andlegan og likamtegan kraft til að íramkvæma þuð. 18, nóv. 1925. E. 0 sjómaður. Skyldurækinn íhaldsmaður. Hjá kunnlngja minum sá ég á dögunum »Vesturiand<. E»ar tók ég eítir grein eítlr mann á ísafirði, aem at gömlum vana alt at er ksliaður læknir þar, likt og Guðjón er kallaður fiak- saii hér hjá okkur. Yfir þessarl áminstu grein atóð »Skálkar«, en nodir henni >E. Kje«ulf<. Mér þótti þetta býsna smelllð hjá höfundl greinarinnar og lang- aði til þess að sjá, hvað hann heiðl melra að segja. En það vildl þá avo iUa tii, að ekki gátu aðrir tkilið grelnina til fuiis en þelr, sem eru séríróðir í reglu- gerðum, er hið opinbera hefir gefið út tii þess að tafcmarka Btarfaeml heidrl áfengissaia, svo að ég hafði ekkl fult gagn af lestrinum. En svo mlklð akildi ég, að meðan einhver regiugerð glltl, acm nú er afnumin, áteit greinarhöíundnrinn. að það væri ekki eloungis >helmilt< læknnm að seija áfengiaávísanlr, heidur væri það beiniínin >skylda< þeirra. En samkvæmt þelm regium, aem nú gilda. élitur greinsrhöt., að það sé ekkl iengur belulinis >sfcylda< lækna að gera þetta, ®n >helmilt< er þeim það, Mig minnir, að ég hafi leslð í >Morgunbtaðlnu t, að menn vanti skyidurækni nú á timum. Það er þvi gott að vi;a, að til sé þó að mlnsta kost) einn, sem er vcrulega skyidu rækinn, og það er ihaldtmaðurir n Elrlknr, kali- aður læknlr K eruif á ísafirði. Það er að s >g ja: hann er skyldurækinn * unkvæmt skoð- unum háns þel n, sem hér að framan er iý«t,} >ví að fáir þeirrð, sem hafa læknf ípróf, hafa gefið út fieiri áfengisbvísanir en hann. Og jafnvel nú þótt það sé alis ekki lengur >ssltyída< háns að gefa út slikar ávisanir. mun enginn, sem þjUst af áfengls- þorsta, leita þe tsa skyldurækna mSnns án þess :ið fá úrlausn, Nýliði. Atmælisbátlfi St. >Einingin< nr. 14 átti fer- \ tugsafmæli á þtihiudaginn var. Var ! dagsins minst mað veglegu hátið arhaldi. Á fundi stúkunnar, er \ hófst kl. 6 siðd., voru teknir inn ; margir nýir félagar Auk þess mættu þar fulltrúar annara stúkna til þess aí flytja afmælisbarninu árnaðaróskir þeirra. Fjöldi heilla- óskaskeyta bárust stúkunni frá systurstúkum utan af landi, stór- stúku Islands o fi. Stúkan fékk að giöf Dý einkenni, skrautleg mjög, ísaumaðar ábreiður á borðin og lítið fagurlega skreytt borö. Auk þess fókk hún að gjöf tvær myndir. Var önnur af núverandi æ.t. Borg- þóri Jósefssyni, er verið heflr stoð og stytta stúkunnar um fjóra tugi ára, sn hin af Jónasi heitnum Jónssyni. Fjórum elztu félögum stúkunnar voru afhent heiðursfé- lagaskírteini. Að lokum vottaði stúkan Borgþóri Jósefssyni þabk- læti sitt með því að standa upp. Kl. 9 Va hófst aðalhátíðin. Var þar saman kominn fjöldi manns. Elnar rith. Kvaran hélt aðalræð- una. Auk þess var til skemtunar samspll, gaœanvísnasöngUr, upp- lestur, gamanleikur og danz. Stóð hátíðin íram á nótt, og skemtu menn sór hið bezta — Bróðir. Um daoinn og veginn. Yiðfoistími Páls tannlæknis t r kl. 10—4. Listavorkasatn Einars Jönsron- ar er opið á morgun kl. 1—3. Sjómaunastofan Guðsþjónusta á morgun kl 6 Allir velkomnir. Bdgsr Rice Burrougha: Vilti Tar-xan. hann mátti og neytti um leið allrar orku. Svo kastaði hann sér alt i einu áfram. Árangurinn varð ágætur. Sá, er hélt, misti tökin, þvi að honum lá við falli. Tarzan stökk á fætur, um leið og hann kom niður, og snérist gegn þeim, er tók hann; var það maður á vöxt við hann, sem róðst nú að honum með brugðnu sverði. En Tarzan vildi ekki gefast upp við svo búið. Hann hljóp undir höggið og á manninn og hóf hann upp og slengdi honum af afli á bakið niður á þakið. Varla var maðurinn fallinn, er Tarzan lét kné fylgja kviði. Náði hann annari hendi um höndina, er hélt Bverðinu, en hinni hendinni greip hann um háls manns- ins. Híngað til hafði maðuriun barist þegjandi, en nú rak hann upp óp, er Tarzan kæfði samstundis. Maður- inn brauzt um og vildi losna, en þess var enginn kostur. Smám saman dró úr umbrotum hans; augun rang- hvolfdust; froða vall úr vitum hans, og tungan lafði út úr honum. Þegar hann hreyfðist ekki lengur, rétti Tarzan úr sór, stó fæti á háls honura og ætlaði að reka upp siguróp sitt, en hætti við það i tæka tið, þvi að honuin datt i hug, að varúðar þyrfti við, ef fyrirætlun hans átti að takast. Hann gekk út á þakbrúnina og horfði ofan á þröng strætin. Á stöku stað, liklega á götuhornum, voru ljós- týrur i ljóshylkjum, sem fest voru á húsveggina litlu hærra en mannshæð. Myrkur var viðast á götunum, en Tarzan sá þó, a i enn var fólk á ferli. Hanu varð að komast óhindraöur um borgina tii þess

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.