Alþýðublaðið - 23.11.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.11.1925, Blaðsíða 1
!' ''¦-'¦'"¦^í 1925 MánuiagSsB 23 nóvðoabttr. 275. tötabl*& Erienfl sfmskej Khöfn, FB., 20. nóv. , Skýrsla Sarrails. Frá París er símafi, að Sarrail hafi akýrt frá þ?í opinberleGra aö uppreiatin í Sýrlandi hafl oraakast af vöntun ua?gilegs her&fla Frakka. Sagði hann, að það hefði verið óhjákvæmilegt afi skjóta á Da- maskua, þvl e)Ja befðu uppreiatar- menn drepifi alla kristna menn i borginni. Fullyrðir Sarrail. afi á standifi sé ákaflega alvarlegt, og telur hann afarnaufisynlegt fyrir Frakkland afi auka stórum herafla ¦inn i Sýrlandi. Khöfn, FB. 21. nóv. fleðst að Mussolini. Frá Eómaborg er símað, afi á opnunardegi þingsins hafl Mubbo lini lýst yflr því, afi ádeilur út- iendinga á svartliðahreyflnguna væri aumpart af hatri, en sum- part af vanþekkingu. Kvaðst bann hafa 2 milljónir ungra manrja her- væddra til þass afi mæta hvers konar mótapyrnu. — Heimsblöfiin hæfiast að Mussolini vegna hót- ananna. Drottnlng í danðanam. Frár Lundúnum er símað, að Alezandra ekkjudrottning liggi fyrir dauðanum. (Síðari fregn frá sendiherra Dana segir drottning- una dána.) Avarp til verkafolks í Hafnarfirði. Verkamannafélagið »Hlíf« ætlar að halda hlutaveltu til ágóða fyrir íélagsakapinn. Er því bér með alt verkafölk i Hafnarflrði, sem ann ftinum eigin félagsskap,. beðið að Tilboö óskast fyrir mánaðamót um alt að: 20BO tenlngsmetva af byggingamöl, grf ótf og/«ða mulnlngl og 1150 teningsmetra af bygginga- sandt, komið á ttssðinn á BattsriMóðinni hér i Rðykjavfir, Etnnig um 4200 tunnuv eement. Aihanding byrji i næstH mánuði. Bræðornir Espholiö, Anst rstrætl 5. Sími 1144. stýrkja þeasa fyrirhuguðu hluta- veltu mað því að gefa muni efia aura Pafi er ekki farið fram á roikið, afi eins afi vera með. Treystum góðri hluttöku frá ykkur, menn og konurl Gjöfum veita nóttöku: Eyjólfur Stefánsson, Da\ ð Kristjánsson, Björn Jóhannesso 1, Kjartan Ólafs- son, Guðmundur Jónsson, Guðjón Gunnarsson, Jón i'örleifsson, Óakar Guðmundsson Mýrdalshúsi, Her- mundur Pórðarson Kletti, Gíali Kristjánsson, Áriundi Eyjólfssón Suðurhamri, Gafim. Sveinsson Skúlaskeiöi, Jóhanna Símonardóttir, ÍDgibjörg Símor ardótt-ir, Yigdis Thordarsen, Helga Þórðardóttir Hraunkoti og Guðbjörg Nikulás- dóttir frá Skersoyri. Kappteflið norsk-íslenzka. (Tilk. frá Taflíólagi Reykjavíkur) Rvik, 19. nóv. FB. Borð I, 12. I. Norðœ. (svart),: Ha8 X Hd8. Borð II, 12. 1. fsl. (svart),: 0 — 0. FB., 20. nóv. Borð I, 1 j; I. ít'. (hvítt),• B f 4 Borð II, 13. I, Norðm. (hvítt),: D t j — r 4. Innilegar þakkir fmrum við öllum þeim, er sýndu hluttöJcu og vinarþél við fráfáll og jariarför Sig. Kristófers Péturssonar rit- höfundar. Möðir og systhini. Odýrt! Kaffistaii frá 14,50 Myndarammar trá 0,75 Bollapör, ótal tog., frá 0,55 Barnakönnar 0,50 Baroahnííapör 1,00 Haífapör (stór) 0,95 Vasaverkteerl 1,00 Rakvélar 2,75 Dákknr fra 0,25 Vasahnitar frá 0,75 Úrfastar á 0,75 og ótalmargt fleira mjög ódýrt. K, Einarsson & Bjernsson, Bankastræti n. Stúlka óskest á Hvarfis- gotu 91. FB., 11. nóv. Borð I, 13. I. Norðm. (svart),: B g 7 — h 6. v -' • Borð II, 13. I. ísi. (avart),: Dg5 — d8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.