Alþýðublaðið - 23.11.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.11.1925, Blaðsíða 3
 V erkameuu! Verkayuiurl Vei íuö V»o PCaupiéiagió i Athagasemd. Nú «i' éf? svo otf búinn aö heyra *éra Árna Sigurðssyni núið því uœ naair, að hann aé llöhlaupi úr her- aveit >apiritista<, og seinest í árás Þórbeigs Pórðarsonar í Alþbl á séra Árna, að óg nenni ekki að hlusta á það lengur án þess að leggja orð í belg, því aB lífseig og hortug lygi getur haft ill áhrif og þ*8, þó að ekki sé um meira að ræða en hór er, — só akk> hugsað um að kveða hana niður. Hváð Þórberg snertir, þá er ekki svo gott, að hann taki drðngilega til greina upplýsingu p:óf. Haraldar Nielssonar, heldur er önnur grein hans eindregin til raun til þess að eyða ábrifunum af því, sem próf. Haraldur hefir upplýst, og það svo mjög, að nærri stappar fullri ókurteisi gagn- vart próíessornum. Mór er vel kunnugt um skoðun sóra Árna i þessu efni, á meðan hann var i guðfræðideiidinni, þvi að óg var þar samtiða bouum. Pykist óg viss um það, að flestir þeirra, sem voru þar með honum, hafl tekið eftir, að ekkl var Árna meira en í meðaliagi um >spíri- tismanne geflð. Detta mér einkum tvö atvik í hug, sem ég býst við að marga deildarbræður hans muni reka minni til, að þessu lútandi. Annað var það, að á umræðufundi úm >spíritismann< heima hjá pró fesaor Sívertsen var séra Árni aðalandmælandinn gegn þeirri skoðun. Qitt, að eitt sinn í kenslu- stund ávítaði próf. Haraldur Áma nokkuð fyrir ummæli hans um í þessi efni, er honum þóttu óvið- i eigandi, En auk þess, sem fram j kom við þessi og þvi lík tækifæri ; þekti ég skoðun sóra Árha vegna persónuiegs kunt-'ingsskapar okkar. Ég gat getlð þess um leið — enda gefur Þónergur tilefni til þess —, að ég sem hefl verið mjög vel kunn gur sóia Arna, síðan við vorui i í guðfræðideild- inni, hefl fylgst 1 el og meÖ áhuga með þroskaferli hans. Fyrst, er ég kyntist honu n, var hann ný- guðfræðingur un, ir áhrifum þýzku guðfræðinnar. Ei brátt tók óg eftir því, að hann va stöðugt að fær- ast í áttina að iblíulegum kríst- indómi, — að þ í >praktiska< frá því >theoretiskí <, — jafnframt því, sem þeir, er með bonum voru. komust a i því við eitt og ann&ð tækifnri, að trúarreynsla hans var að v iia. Pað er því I lygi, sem engin 1 góður drengur ætti að lata s< r ssema sð taka sór í munn fraa sr, að sóra Arni hafl á nokkurn hatt haft snögg skoðanaskifti un það leyti, eem hann varð prestur eða var í kjöii Mór er kunnugf um, að sumir ákafir flokksmenn hinna nýrri stefna i trúmálunum hafa álitið þetta og jafnvel hsldið því að mönnum. Stafar það sunpart af slitióttri þekkingu á séra Arna, sumpart af skilningsskorti á trú- arlifl yflrleitt og surrpart hjá sumum vissulega af verra þroska- leysi en því, sem ég hefl nú nefnt. Séra Arni svaraði grein fór- Reynsla er fengin fyrir því, að það margborgar sig að láta ohs gera við og olíubera notuð sjó- klæði, Hf. Sjóklæðagerð íslands. Afgreiðsla Laugavegi 42, bakhúsi. Sími 1518. bergs á þann hátt, sem við átti. En hann hefir ekki tök á að eltast við ilt og ómerkilegt umtai manna á milli. En vinir hans geta fkki staðið aðgerðarlausir hjá, þegar hann er beittur ódrengskap. Þess vegna hefl ég talið mór skylt að skrifa þessar línur. Ég vona. að almúgamenn Reykjavikur láti ekki rægja sóra Arna Sigurðsson við sig. Asum í Skaftártungu 80. okt. 1925. Björn 0 Björmson. Hringarltleysa .Morgnnblaðs- ins'.^Morgunblaðlðe spyr: >Ætla þelr ('oringjnir jafaaðarmanna) að biða, þangað til þelm verður sj&ifam steypt af stóll og Boisár hafa s*zt í sætin?< >Bolsar< heita & >Mo gunbiaða<-m&ll fuíf— trúar Alþýðuflokkains í bæjár- stjómum og & þingl, stjórn Al- þýðusaœbandslns oli og allir stjórnendur verklýðstélaganna og enn iremur alilr aiþýðustéttar- menn, sem atéttarvitund hata (sj& >Morgnnblaðið< fr& þvi ( epnl 1924 og þangað tll nú). Það er svo sem varasamt fyrir þesia menn að bfða, þangað til þelr hafa steypt sér af stóli og sjálfir sezt í sæti sín(t). Bdgar Rice Eurrougha: lfilti Teraaa. að geta leitað fólaga sinna, en eins og hann var — klæddur mittisskýlu einni — þorði hann ekki að hætta sér yfir lýstu blettina á götunum. Hann leit i kringum sig og -hugsaði ráð sitt. tá sá hann likið á þakinu og flaug þaö snjallræði 1 hug, að nota fatnað þess. Hann var skjótur að klæða sig og spenna belti her- mannsins um mitti sitt. Undir kuflinum faldi hann hnif sinn og reipi, er hann hringaði um sig miðjan. Önnur vopn sin faldi hann utan garðs i vafningsviðnnm. Er hann þðttist nægilega dulbúinn, litaðist hann nm, hversu hann kæmist ofan á götnna. Hann hefði getað stokkið til jarðar, en óttaðist, að það vekti of mikla eftirtekt. Húsþökin voru flöt og mishá, svo að hann tók það ráð að ganga eftir þeim, en þegar hann hafði ákamt farið, sá hann marga menn saman komna á uæata þaki fram undan sér. Á hverju þaki hafði hann séö op eða uppgöngu og sá nú ekki annað ráð vænna en freista niöurgöngu ura eitt þeirra. Hann gekk að næsta opi, hallaði sér yflr það og hlustaði. Hvorki eyru eða nasir fundu nærveru lifandi veru. Tarzan rendi sór þvi ofan um gatið og var í þann veginn að sleppa sér, er hann fann með fótunum stiga fyrir sér. Hann notaði hann og kom ofan i dimt herbergi. I fyrstu sá hann ekkert, en brátt birti fyrir augum, svo að hann varð þess fullvis, að enginn var í herberginu. Fór hann þá að leita niðurgöngn á næstu hæö. Fann hann steinrið I þröngum gangi út frá herberginn. Eomst hann slysa- laust út á strætið. Þegar út á gr tuna kom, var hann i engum vandræð- um. Hann þóttií t vita, að félagar sinir hefðu komið inn um borgarhliðið. og hann bjóst við, að i miðri borginni myndi hann ffeka«t rekast á ilóð þeirra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.