Alþýðublaðið - 24.11.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.11.1925, Blaðsíða 1
& % I I'% i t É * ¦«mj P/iðjudsgkg! 24 nóvembar. «76. tStablað ; SW Khöfn, FB.. 21. nóv. Ný halsstjarnn. Frá Ciu'cago er símað, að stjörnuturn haskólans hafi uppgötv- að nýja halastjörcu með áttunda styrkleika. Yéísíeðafðr tfi hefmskaxitsins, Frá Osló er símaB." að Otto Sverdrup tilkynni, að [hvan- hafl fengið tllboð frá fröaskum sjóliðs- foringja um að stjórna heimskauta för á vóisleðum á komandi sumri. Slakað tll vlð Kínaí Prá Peking er símað, að toll- fundurinn hafl ákvéðið, að Kína £ái fullkomið tollfrelsi árlð 1929(?) Khöfo, FB, 23. nóv. Ekkjudrottningln látna. Frá Lundunum er símað, að aragriíi samúðarskeyta hafi boriat þangað. Heimsblöðin flytja iangar lofgreinar um ekkjudrottninguna, Byltíng í Egyptalandl? Frá Cairo er símað, aS menn óttist, að bylting muni bráðlega brjótast út í landinu. Tafcmark íullkomið sjálfstæði Egyptaiands. Herinn og lögreglan viðbúin Stjórnarskifti enn í Frakklandt Pj'á Parfs er símað, að viS at- kvæðagreiðslu um eitt atriSi í fjár- lagafrumvarpi stjórnarinnar hafi hún orðið í minni hluta. Frum- varpið þótti um of samið í anda jafnaðarmanna. Ráðuneytið fór frá í gœr. KaíbátstjÓKÍfe enn. Frá Stokkbólmi er símað, að álitið só, að eœnskt skip hafl ðviljaudi siglt á kafbátinn brezka, aem simað var um á dögunum. Ætla menn, að kafbáturinn hafl verið rétt undir haffleti, er skipið Kigldi á hann. Jarðarffir sonar mins On bróður okkar, Jóns Olasonar kaupm., ffer fram frá helmili okkar, Þinaholtsstraeti 24, miðwiku- daginn 25. þ> m> kl. I e. h. Elinborg TómassJóttir og born. Fulltrfiaráusfunuur I kvöld kl. 8 Va < húal U. M. F R við Eiiufáaveg 13. Stjóvnln. Á Frakkastíg 16 verða aliar vörur seldar imað ÍO °/0 atslættl þsssis vlka frá hiau afarlága verði, sam verið hefir, Vðrubfiuin, Frakkastíg 16. Ursknrðnr alhlóðadómstéisins Frá Haag er sfmað, að dóm- stóllinn hafl nu úrskurðað, að Þjóðabandalagið hafl fullkomið vald til þess að skera lír þrætum út af Mosul málunum. Kappteflið norsk-lslenzka. (Tilk. frá Taflfé agi Reykjavíkur.) Rvík, 23. nóv. FB. Borð I, 14. eikur Isl. (hvitt), K c 1 — b 1. 14 leikur Norðm. (svart) Rf6 — g 4. Borð II 14. leikur Norðm. (bvítí) o — o, 14 leikur Isi. (svarl) a 7 — a 5. Kinar Hristinn Anðunsson prentari í Gutenberg varð sex- togur í gær. Starfsbræðnr hacs héidu honum samsætl á hótel Hekiu, og atóð það langt íram á ófftt, SignrðDrMagnússosi læknir stnndar eins og að undanfömu aimennar læknlngar, tannaðgerðir og tannsmiði á Seyðiafírðl. Happadrættir á hlutaveltu Kárafékgslna iaag- árdagino 21. nóv. vorn: 1138» 3087, i7°3- Munanna ?é vitjað ti! for- manns félagslns. Fljðtt og ðdjrt gert vlð leður- og gúmmí- ¦kófatnað á L«ugavegi 22. Ðansskóii Sig. Guðœuodwonar Dsniæfing í kvoid kl. 5 fytlr börn og kl 9 fyrlr fuliorðna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.