Heima er bezt - 01.12.2004, Síða 3
12. tbl. 54. árg. Desember 2004
HEIMA ER
BEZT
g)jóM<zyt&eimiílsrli
Stofnað árið 1951
Útgefandi:
Umgerð ehf.,
Ritstjóri/áb.maður:
Guðjón Baldvinsson.
Framkvæmdastjóri:
Reynir H. jóhannsson.
Heimilisfang:
Tunguhálsi 19
110 Reykjavík
Sími:
553-8200
Tölvupóstur:
heimaerbezt@simnet. is
Heimasíöa:
www.simnet.is/heimaerbezt
Áskriftargjald:
Kr. 4.250 á ári, m/vsk.,
auk póstburðargjalds kr. 370
fyrir 6 blöð.
Kemur út mánaðrlega. Tveir
gjalddagar, í júní og desember,
kr. 2.495 í hvort skipti með
póstburðargjaldi.
Verð stakra hefta í áskrift kr. 416,
lausasölu kr. 650.
ISSN 1562-3289
Útlit og umbrot:
Sig.Sig.
Prentvinnsla:
HEB
Eldri árgangar af Heima er bezt:
Árgangar 1997, 1998, 1999, 2000,
2001 og 2002, 2003 eru fáanlegir í
stökum heftum og kostar hvert hefti
kr. 416 til áskrifenda, kr. 650 í
lausasölu.
Öll blöð, sem til eru fyrir 1997 fást
einungis í heilum árgöngum og
kostar hver árgangur kr. 1200.
Forsíða,
Ljósm.: Guðjón Baldvinsson.
Efnisyfirlit
Gnðjón Baldvinsson:
Úr hlaðvarpanum- Jólatré
Jón R. Hjálmarsson:
Jólahátíð forn og ný
Upphaf jólanna og saga þeirra
Ólafur Þ. Hallgrímsson :
Stefán frá Hvítadal og
jólamessuferðin að Felli
Sagt frá kirkjunni að Felli í Kollafírði og
minningum Stefáns frá Hvítadal, sem
tengjast altaristöflu hennar.
Helga Svana Ólafsdóttir:
Mannlíf við Djúp á fyrri
hluta síðustu aldar
Rifjuð upp saga úr lífsbaráttu í Súðavíkur-
hreppi og viðar við ísafjarðardjúp á fyrri
hluta síðustu aldar.
Björn H. Eiriksson:
Heilög hátíð - jólaljóð
Jóhanna Helga Halldórsdóttir:
Gamla jólabréfið
Smásaga
Freyja Jónsdóttir:
Svarti dauði
Um miðja 14. öld fara að berast
hrollvekjandi tíðindi austan úr álfum.
Jarðskjálfitar, illviðri, plágur og illa þefjandi
þoka er tekin að leggjast yfír löndin í austri.
Freyja rifjar hér upp sögu eins mesta vágests
sem Island hefur heimsótt, Svarta dauða.
Örnólfur Thorlacius:
Grunaður sakamaður
Á árunum efitir síðari heimsstyrjöldina var
hið svokallaða K alda stríð í fullum gangi,
tortryggni á milli austur- og vesturveldanna
var í algleymingi. Höfundur varð óvart fyrir
því að kynnast því lítilsháttar af eigin raun.
Jóhanna Helga Halldórsdóttir:
Krotað að kvöldi - Ijóð
Við birtingu verðlaunaljóða úr samkeppni
Menor og Heb s.l. vor, í októberheftinu, urðu
þau leiðu mistök að hluti eins ljóðsins,
Krotað að kvöldi, féll niður. Ljóðið er því
birt aftur í heild sinni.
Agúst Sigurðsson frá Möðruvöllum:
Listaskáldið góða
á óvissri ferð
Aðalvíkursveit 3. grein
Þriðji þáttur höfúndar um fólk og staði í
Aðalvíkursveit á Homströndum. Að þessu
sinni segir m.a. frá ferðum Jónasar
Hallgrímssonar um svæðið.
Steinunn Eyjólfsdóttir:
Málfar
Guðmundur Sæmundsson:
Ævintýraferð með
Loftleiðum 1948
Hjónin Anna Guðmundsdóttir og Gunn-
laugur Kristjánsson í Lambanesi í Fljótum
fengu boð um eins dags ferð með flugvél
Loftleiða til Kaupmannahafnar. Sú ferð varð
allnokkm lengri en hugað var í fyrstu og
segir hér frá því ævintýri hjónanna.
Kviðlingar og kvæðamál
Dægurljóð og vísur af ýmsu tagi.
Umsjón: Auðunn Bragi Sveinsson.
Jón R. Hjálmarsson:
Kópernikus og heimsmyndin
Jón R. Hjálmarsson:
Kópernikus og heimsmyndin
Úr fróðleiksbrunni
Frá elstu tímum hafa menn verið að velta
fyrir sér ýmsum kenningum um lögun
jarðarinnar, gang himintungla og
himingeiminn yfírleitt og setja fram skoðanir
og tilgátur um þau efni. Hér segir frá einum
kunnasta hugsuði í þeirri grein, Nikulási
Kópemikus.
Þórhildur Richter:
Horft um öxl
Annar hluti.
Þáttur um Ragnhildi Þorbjömsdóttur frá
Úlfsstöðum í Hálsasveit, er uppi var á fyrri
hluta nítjándu aldar.
Jóhanna Helga Halldórsdóttir:
Enginn er eins og þú
18. hluti
Framhaldssaga um ástir og örlög ungs fólks í
íslenskri sveit.
Krossgátan