Heima er bezt


Heima er bezt - 01.12.2004, Síða 29

Heima er bezt - 01.12.2004, Síða 29
pilturinn reyndist vera Gísli Hall- dórsson, harðtrúlofaður Ketilríði Bjarnadóttur og giftust þau litlu síð- ar. Af hverju þessi viðbrögð? Jón Eyjólfsson var dóttursonur skáldsins á Bægisá, sóknarprests Jónasar Hall- grímssonar. Höfðu kynnzt, þegar Jón var stúdent í Kaupmannahöfn i einn vetur. Slíkt tilvik varð langlíft í hinni afskekktu sveit, enda ferðamennirnir afar óvenjulegir gestir og Jónas skáld kunnur um allt land af skáldskap sínum. Eins og sóknarpresturinn á Bægisá, afi Jóns Eyjólfssonar. í svo stuttu máli er ekki unnt að segja gerr frá Aðalvíkurferð náttúrufræðing- anna. En löngu síðar, 1888, og var þá mjög hart með mönnum og allri skepnu, gerði Þorvaldur Thoroddsen náttúrufræðingur rannsóknarferð um Aðalvíkursveit. Þá hafði hann vísu brot eftir gömlum manni, eignað Jónasi Hallgrímssyni. Tekur Einar Þ. Guðjohnsen þessar hendingar upp í frásögn sína af Hornstrandaferð 1966, svo að lífseigar hafa þær orðið, þótt ekki sé hrósverð minning. Svarið er mannlegt. Stríðni og um leið auðmýking fyrir að þurfa að gjalda þakkir fyrir hjálparstoð hins snauða kotamanns, - sem hafði tekið elskuna, fríða og spengilega frá Jóni Eyjólfssyni. Sem beið nú eftir útkjálkabrauðinu, af því að honum hafði fæðzt lausaleiksbarn í Vigur, þegar hann var í Kaupmannahöfn. Ketilríður hætti ekki á að eiga Jón stúdent vegna óvissunnar. Kotapiltur- inn, sem þó varð góður bóndi á mælikvarða útnára þjóðfélagsins, virtist tryggari. Jónas var dulur og lét lítt uppi tilfinningar sínar. Við þá, sem hann þekkti lítið, var hann fámáll, og gat þeim því þótt hann stirður og ómannblendinn. Jafnvel stoltur, enda vildi hann ekki láta troða sér um tær. Hann var blóðríkur, rauður í andliti nteð víni eða við áreynslu, nokkuð hneigður til nautna, feitlaginn, og hætti því til hóglífis af náttúrunni. En þegar hann vildi vinna, gat hann verið vel duglegur, segir Hannes ennfremur í ævisög- unni 1883. Jón Eyjólfsson og Jónas skáld voru prestasynir og á líkum aldri. Annað, sem batt þá traustum böndum í Höfn, var sú heimalands minning, að síra Jón Þorláksson var sóknarprestur Steinsstaðafólksins í Öxnadal og spáði, að drengurinn Jónas væri efni í ágætt skáld. Það var punkturinn, sem Jónas setti í ljósan fjörusandinn við Stakkadals- og Miðvíkurósa 1840. í bréfi hans, dagsettu á Hrauki við Stað á Snæfjallaströnd 31. ágúst 1840, segir nóg um það: „Er nú kominn norðan úr Rekavík, vitið þið, hvar hún er? Ketilríður mín í Görðum biður að heilsa ykkur. Vildi ekki Jón Eyjólfsson og ætlar nú að eiga hann Gísla (Halldórsson) - bæði í Aðalvík." í lokin bréfsupphaf Jónasar til Steenstrups dagsett 1. marz 1841: „Manstu, þegar við sátum í sand- inum norður í Aðalvík og vorum að bera farangurinn okkar undan sjó eftir því sem það smáféll að, en sólin gekk undir í hafið og Straumneshlíð og Riturinn voru að smá-hylja sig í dimmunni?“ Eftir á að hyggja var skáldsýnin ofar jarðneskri reynslu hins gagn- merka landfræðings. Steinunn Eyjólfsdóttir: Málfar Eitt af því sem tröllríður íslensku það“ eins og forframað fólk veit (make sé nú ekki nógu gott. Því langar mig að málfari um þessar mundir, eru hinir me happy), gera menn og málefni kynna hér hugmynd, sem mér sýnist sífelldu „gerningar“. Það eru þó ekki þannig eða þannig. fvllilega þess virði að henni sé gaumur gerningar listamanna, slíkir atburðir Hin mikla ofnotkun á sögninni „að gefinn. Kæmist hún í framkvæmd, ættu eru oft skemmtilegir. „Gerningar“ í gera“, sem hvarvetna heyrist þessa dag- allir að geta orðið sáttir. bókmáli, og reyndar líka í mæltu máli, ana, er eitt af mörgum dæmum um það Hvernig væri að tengja þetta eru hins vegar afar hvimleiðir. Fólk hvernig erlend áhrif læðast inn í tungu- ómissandi orð, „BÆ“, við íslenskuna verður ekki lengur svangt eða satt, mál, án þess að beinlínis sé hægt að fyrir fullt og allt, þannig að menn færu heldur er það „gert“ svangt eða satt, kalla það rangt mál. að segja „sveitabæ“, nú eða „fiskibæ“ glatt eða hryggt. Nýlega las ég í annars Víst mun það vera að bera í bakka- ef þeir byggju við sjávarsíðuna? Jafn- ágætri barnabók, að umhugsun um mat fullan lækinn að nefna dauðastríð ísl- framt því að þjóna sem kveðja, fengjust hefði „gert“ hund svangan. Þetta enskra kveðjuorða. Svo sem sæll eða þá haldgóðar upplýsingar um viðmæl- „gerði“ virðist óþarft í frásögninni. blessaður, jafnvel bless, sem einu sinni andann. Allir hljóta að sjá hversu Hundurinn varð svangur af að hugsa þótti nú ekki vandað mál. Bæ, skal það mikilvægt það væri á tækniöld, mætti um mat. vera, bæbæ eða jafnvel babbæ. Þessi strax koma því inn í tölvu. Auðvitað Nú um jólin munu væntanlega undurfögru orð eru eitt af því fyrsta eru bæði sveitabæir og fiskibæir margir foreldrar gleðja börnin sín, það sem íslenskum börnum er kennt. Kenn- hræðilega gamaldags, en með þessari er miklu einfaldara en að „gera“ þau arar og foreldrar, margir hverjir, tengingu væri því loks bjargað við. glöð. Illur grunur læðist að manni um leggjast á eitt til að tryggja sess þessa að hér séu bein tengsl við vini vora “nýyrðis” í málinu. Einhverjir sérvitr- Fiskibæ! engilsaxa, sem ævinlega eru að „meika ingar eru raunar að tauta um að þetta Heima er bezt 557

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.