Heima er bezt


Heima er bezt - 01.08.2005, Blaðsíða 50

Heima er bezt - 01.08.2005, Blaðsíða 50
 kennarabarns frá Laugaskóla (í946-1974) Ég er eirw fjögurra systkina, annar í röð þriggja brœðra, fæddur 7.febrúar 1951. Elstur okkar brœðra er Friðrik Agúst, fœddur 13. maí 1949. Yngstur er Knútur, fœddur 23. febrúar 1952. Systir okkar, Una María, fœddist 19. september 1962 og er því um áratugyngri en við bræðurnir. Stuttu eftir fœðingu á sjúkrahúsinu á Húsavík var ég skírður í böfuðið á séra Hermanni Hjartarsyni, sem var skólastjóri á Laugum á fimmta áratugnum og í upphafi þess sjötta. Séra Hermann, sem auk þess að vera skólastjóri á Laugum, var einnig prestur Mývetninga með aðsetur á Skútustöðum, lést stuttu eftir að égfœddist og þótti foreldrum mínum vel við hœfi að skíra drenginn í höfuðið á guðsmanninum enda hinn besti maður, sem hafði reynst þeim, Laugaskóla og Mývetningum vel. Fyrstu minningar mínar frá Laugum eru sennilega frá miðjum sjötta áratugnum. Foreldrar mínir, Óskar Ágústsson og Elín Friðriksdóttir, bjuggu þá í gamla skólanum, í íbúð sem Sigurður Kristjánsson bjó síðar í, allt þar til hann lét af störfum sem skólastjóri á Laugum. íbúðin var á annarri hæð að suðvestan. Upp að dyruin íbúðarinnar lá langur og brattur, steyptur stigi. Á íbúðinni voru tvennar dyr, lágu aðrar að stofunni en hinar að eldhúsinu. Þriðja herbergi íbúðarinnar var svefnherbergi foreldra minna og var innangengt í það úr eldhúsi og stofu. Þama bjó ljölskyldan nokkur ár en síðustu árin, áður en hún flutti upp í Dvergastein, fengu foreldrar mínir til umráða eitt herbergi við hliðina á eldhúsinu og sneru dyr þess út á ganginn fyrir framan íbúðina. Þessi gangur var jafnframt, ásamt stiganum, leið kennara og nemenda til og frá kennslustofum á fyrstu og þriðju hæð og herbergjum nemenda á annarri og þriðju hæð skólans. Fjósið var kennslustofa undir súð að austanverðu. Upphaflega var þarna smíða- og saumastofa auk vistarvem smíðakennara, sem síðar var breytt í kennslustofuna Fjósið og aðra minni kennslustofu fyrir hannyrðir. Ég man eftir gamalli konu, Mariu að nafni, sem bjó þama uppi um hríð. Hún mun hafa unnið í eldhúsi skólans, sem á þessum tíma var þar sem nú er vinnuaðstaða fyrir kennara og strauherbergi, 338 Heima er bezt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.