Alþýðublaðið - 25.11.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.11.1925, Blaðsíða 3
"■WrPlMWÍSMI* V erkamenu! Verkakonnr! Verzliö Við Kanpiélagið! HjartaáS'SmjOrlíkið er bezt. J.B.&Co. Bankastræti 8. 10% afsláttnr ai öltutn vörum til jöla. Jón Björnsson &, Co. Gömul skakkarla vísa, Drjúgt er oft hjá dr«Qg}um þeioi, sem draga’ á skútum. Aðdrættlroir eru’ ( klútum •ða •loum og tvalmur rembi- haútum. ffl m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmm MoniB eftir ú t s ö I u n n i! UlUr kjc'lnefni með 30—50 % afilætti. Kjólaflaual, slétt og rlffluð, mað 20 #/0, afaiættl. Morgunfc jólaefai alls ken r, m«ð 10—30 % afslættl. , öll vetrt rkápuefni með 20—30 % afslætti. Karlmama- og drengja-fata«tni með 10—20 % afsf. öll gard nueíni og gardínur með 20% afslætti. Divante;pl og borðteppi með 10 % afslættl. Það, scm eftir er af vetfarkápum, með 30% afslættl. ÖIl vetr rsjöl með 20—30 °/# afslætti. Manchet' skyrtur, nýjar, mgð 20 °/0 afslættl. Do. eldri teguadir, tyrlr hálfvlrði. o. fl. o. a. — Ath. rel tjÞelr, scm þurfe á/ þessumgvörum að halda fyrir jólio, ættu að nota sér þetta tækifærl til hag- kvæmra innkaupa, meðan úr nógu ar að velja. Marteinn Einarsson & Co m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m ffl ffl ffl m ffl Fgá Alþýdnbpauðgepðlnni. Normalbrauöin margvifiurkendu, úr ameríska rúgsigtimjölinu, fást í aöalbúöum Alþýöubrautgeröarinnar á Laugavegi 61 og Baldursgfltu 14. Einnig fást þau í öllum útsölustðöum Alþýðubrauðgsröarinnar. Bdgar Riee Burroughs: Vllti Tarzan. Hann var kominn þvi nær þar að, er hann hugði götuna liggja, sem lá frá> borgarhli&inu, er hann fann þef Bertu. Hann þekti hann greinilega innan um f jölda annara, og brátt fann hann lika þef Smith-Oldwicks. Meðan hann rakti slóð þeirra, tók hann eftir þvi, að húsin breyttust. Götuljósln voru helmingi fleiri og miklu fleira fólk var á ferli. Búðir voru opnar og upplýstar, þvi að svali hafði komlð, er sólin settist, Ljónunum fjölgaði einnig, og Tarzan tók i fyrsta sinn eftir vit- flrringabragnum á fólkinu. Einu sinni var nakinn maður nærri búinn að hlaupa hann um koll. Og öðru sinni féll hann þvi nær um konu sem skreið með fram húsunum. Fyrst hélt Tarzan, að hún leitaði að einbverju, er hún hefði mist, en er hann gá&i betur að, sá h&un, aö hun hafði bara vallð sér það hlutskifti að ganga á fjórum fótum. Enn sá hann tvo menn fljúgast á uppi á húsþaki, unz annar gat varpað hinum yfir þakskeggið; lá sá hreyflngarlaus á götunni. Ogurlegt öskur sigurvegarans kvað við og bergmálaði um alla borgina, 0g rétt á eftir steypti hann sér á böfuðið ofan i götuna rétt hjá hinum. Ljón kom út úr myrkrinu og gekk að blóðugum lik- unum á götunni. Tarzan hugsaði um, hver áhrif heit blóðlykt mundi hafa á dýrið, og undraðist, er hann sá það að eins þefa að mönnunum og leggjast svo niður hjá þeim. Tarzan var kominn skamt frá ljóninu, er hann sá mann teygja s;g með erfiðismunum yflr þakskeggið 4 húsi austan mi gin götunnar. Forvitni hans var vakin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.