Alþýðublaðið - 25.11.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.11.1925, Blaðsíða 4
4 Sýning Fiims Jórassoiiar. Sýning þes« er ein af fáum ijóaglætum í íslenzku Iistai fi ÞaS er hressandi, þegar, listamaöur kemur frain á sjónarsviðið, sem þoiir að sýna ooa eitthvsö nýtt, — og þótt. það væii ekki neœa til þsss eias ; ð hrella broddborg ara, drumba og vánga-veltara. Finnur Jön-sou ei á þroskaskeiði ( uEmir listamenn eiu það raunar a!la æfi) og rýaingin í heild ber vott um, að hann ieitar enn fyiir sér. En þó er í œyndum hans sd festa og viiji, sem sýna, að til* raunir hans eru ekki fálm út f loftið, en bornar af kurmátiu og gáfurn. Formþekking hans og ieikni í að móta hið sórkeDnilega á eiii" faidan hátt kernur bezt í Ijós í mannamyndunuiE.Landslögin virð- ast vera hónucu minnaáhugaefni.En >koGopositionirnar< eru tilraunir í tízkum. óefniskendum stíl, mjög litíagrar og taka um margt fram flðstu, sem ég hefi séð af því tagi. En það uggir mig, að haldi hann áfram á þssaari biaut, lendi hann í kyrstöðu og endurtekningu á gjálfum sér. Ég hefl heyrt því fleygt, að þessar >kompoútiomr< væru e?tir líkingar á þýzkri lfst. Ef svo er, þá list hvera? Það er ekki eftir liking, sem stendur fyrinnyndÍDni fraixiar. Er skki megnið af ísienzkri list slæm eftirliking á slæmum, dönskum málurum og þeim sjálf- um litt frumlegum og listin þannig komin til íalands í œargnotuðum eintökum? Ég trúi þvi, sð þeir, sem hafa sogið undanreuDupela Kaupinhafnar-iistaklíku þeirrar, er lifir á gatslitnum >formaiisma< og misskildum frönskum »slagorðum«, kunni þvi iila, aö germanskur smekkur birtist í sumum myijdum F. J. En það er lítil fróun í því, að gaspra eftir listaskoðanir þess höfuðstaðar, sem er snauðastur allra evrópiskra að sjálfstæðri listmenningu. í*á heldur Biússel, Amsterdam eða jafnvel Sofia! Finnur hefir með sýningu þess- ari auðgað íslenzka liat, ekki að eins um nýjungar og iilbreytni, heldur og um listgildi frjóvgað af heilbrigðum kraiti æskunnar. —ln. _alþ;yð jblaðiet liidagæi o| Teginn, Tlfttalíítíja! ?ála tannlaskais r r kl. 10—4. Ifetarlssfcni er í nótt Jón Krbtjánason, A' ðatræti 3 A, Sím- ar 506 og 686. 66 ára er hósfiú E>ur(ður Gunn1augr,dón! , Giettbgötn 36, ( dag. JHÍuaðanm maíélag í'dands. Fundl esr fiept- i tll töstud. gsog varður þá í 16 ;ó uppl. Ungmeíinafé’sgar utan at landl (»Far',ugi ir<) halda fuod ( kvö!d ki. 8 f Míió. ÞáDgað eru a'Iir utanbgejarrálfgar vdfeomnir. Yeðiið Hlt? mestur 2 st. (( j V«*tnn.«#yjocn)1 minstur 11 st. (á Grímsst) 1 st. í Rv k. Att ; »u tíæg á Su iuríandi. Hsegur, 2 VíJurspS: Br ytlleg vinddaða ] fyrat, síðan no ðlaeg átt á Norð- ur- og V«stur--andí. Mjög óstöð* j ugt á No>ður- og Auatur landl. Hætt við noMan hvassvlðrl og j snjókomu á É orðurlsndi selnni pnrtlnn 1 dig nóit. Botnía kom ( nótt frá ótlönd- um. Isfisfessala. Bán seldi afla sinn í Englandi í gær fyrir 860 sterl- lingspund. Drepsótt geisar í Vestur- Grænlandi líkis spænsku sýkinni. Margir éru dáui>. Víðvarpsnot únda félsg var stofnað hór í b num í gærkveldi. 42 menn gengv. í félagið. Stífit’igarðnr rafveitunnar heflr sprungið á all iöngu svæði, Er verið að gera vsð það. Utvarpfð • g ráðherrann; Danska blsði 5 »Köb«nhavn< h-fir að þv(, er seglr ( tllkyno io u frá sendiherra Dana, talið það vliíu hjá aér, að Magnós Guðmundsson atvinnumálaráð- horra sé í ótv® psfélaginu, held ur veitl hann því sérleyfi sem ráðherra, Cfin seöla' ijyJKJ yeski 500bir ór ágætu iskinni, handa körfum og konvm. Vand- »ður tVáer»ngur. AUer gerðir frá kr 1.00, 1.25, 1.50, 2 00 o. s, frv. upp í kr. 38 00. — Sé keypt mikið erlendis, er hægt að sæta »vo hagkvæmum ksupurn, að fsert/ *r að s«lja svona ódýrt. Lsegsta vesð, sem hér þefefeist. LeðorTOrodeild Hlj óðiærahússins. V e g g f ö ð r'i ð niður sett. 10% aslátt gefum við á öliu veggfóðri. sem vsr/iunin hcfir, meðan blrgðlr endaat, — Yfir hundrað tegundir nð velja ór. Einnig höfum vlð afganga áf veggfóðii, 3 til 6 róihir, fyvlr kftlfvlrði og minna. Nottð tæfeifasriðl Hf.rafmf.fiiti&Ljös, Laúgavegl 20 B. — Síiai 830. Hvað yrði þá sagt? í siðaata >Lögbirtlngab!aðí< er auglýst eftir týndum hestf. Þess er getið til auðkennis, að hsnn hafi snæriatar í tungu. — Hvað myndi vera aagt um Ólat Friðrlksson, «1 hann ætti skapnnr með þv( merki? Quðm. B. Olafs8on ór Grindavfk. Ritstjóri og ibyrgðarmaður: HaUbjörn Halldórsson. PreDtsm. Hallgr. Benediktssona? ^orgstaðaitrcti 1»,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.