Alþýðublaðið - 26.11.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.11.1925, Blaðsíða 1
ms Fimtuöaglna 26 nóveoabar Khöfn, FB. .25. hóv. Briand geíst npp s6 mynda stjórn í Fra&felandi. Jafnaðsrmenn vllja reyna. Frá París er símað, að Briand hafi gefist upp 'á að itíyhda nýja stjórn. Jafnaðarmenn b]"óð- ast til að mynda nýja stjórn, vilji þeir flokkar, sem hallast að þeim, st'yðja þá. Jsrðfirfor AIex0Ldrsi. Frá Lundúnum er síímað, að átta konungar verði viðstaddir,,er jarðarför Alexöndru drottningar fer fram. ^ . ,, 2 Hátíðah0ldanum <yegna Lo- carno-samningsins frestsð. Hátíðahöldum í dezemberbyrj- un vegna undirskriftar Loearno- samningsins verður sennilega sleg- ið á frest vegna hirðsorgar. fi Khöín, FB., 26. nóv. Tnth Ank Amen Frá Cairo er símað, a8 hálf- vegis só ráðgert að flytja þangað lik og gersemar Tuth Ank Amens, þar 08 hættulegt só að varðveita þetta á staðnum. Harður bardagl við YÍnsmygla í Noregi. Frá Osló er simað, að bsidag- inn við vínsmyglana ié harður, — óveDjulega miklar eftirspurnir eftir jólabrennivfni. Friðarrerðlaun Kobels. Frá Stokkhólmi er sfmáð, að >Aftonbladet« skýri frá því, að það sé ekki ósennilegt, að Dawes hinn ameríski, sem Ðawes- samþyktiu er kend við, fái friðárverðlaun Nobels á þessu ári. 278. tolnbÍKJf Kostakjör. N& hofir Verzlonin „KlBpp" á Laogavegi 18 iakkað aliar yörur sínar niður í afar lágt verð frá þestum degi til jóla, Nýjar vörur korm með »æstu iskípum. v p^T Notið nú vepðlœkkunina í „Klöpp", og vepjslið þarl Innleud ttMndi. ísaflrði. FB. 25 nóv. 8 vélbátar héSan byrjaðir veið- ar. Afli í tregaata iagi Síld lítils háttar veiðist í Bkötuflrði Aflast vel á hana í Mir-djtfpinu. T ð hag- stæð Snjólaust V. Eínkenniiegi dómstólamál, í bæ einum í Pýzkalandi kom nýlega fyrir rett einkennilegt mái: Maður nokkur, er vann við •mjörbu leigði forstöðumanni smjör búsins konu sina til þriggja ára gegn 65 króna mánaðarleigu.. Gerðu þeir með sór skriflegan leigusamning með því viðbótar ákvæði, að konunni skyldi heimilt að dveija með tíginmsnní sínöm einn dag i viku. Forstoðumaðurinn var svo ánægður aieð samnÍDginn, að hann gaf eigínmanninum lftið íbúðarhús í þakklætisskyni. Lög- regluþjónn nokkur komst á snoðir um samningsgerð þessa og kæríi hana þegar i stað. Evernig dóm urinn í málinu hljóðar, er eigi kunnugt. | Rýmiugarsalai 2 heldur áfram, meðan gomlu birgðirnar endast. 2 Mikið af nýjum vörum kom með e.s Botníu. Verðið hve;gi lægra. f VeiZ!. Ingóifar, Laugav. 5. Jafnaðarmannafélag Islands. Fnniliir * Iðn0, uppi I UUUdl föstud. 27. þ. m. ki. 8 Vs aiðdegia. Mísrfcileg máJ til umræðu. Stlópnln. Atþýðtsdanzæflng verður i Báruoni i kV6>d kl. 9. Danzikólt H#ienu Guðtnundsson. Hálft hús tii bö!u, Laust tií íbúðar 14. maf. Upplýsingmr á JÞórsgötu 28. DaozskóH Si«f. GuðiTUodstOfi ar. Dansæfing á iaugardagsk^old í Iðnó. — Aðgöogumiðar fást heima hjá mér i Baokagtræti 14. Siml 1278. Oikester hjá iKaiií Rósenberg« tpilar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.