Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.12.2006, Page 136

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.12.2006, Page 136
KRISTJÁN ÁRNASON hluti vistkerfísins er félagslegur: tengsl málsins við samfélagið sem notar það sem boðskiptakerfí. Vistkerfi málsins er fyrst og fremst komið undir því fólki sem lærir það, notar og skilar áfram til annarra.26 Hér er litið á tungumálið sem menningarlegt fyrirbrigði eða stofnun og má segja að það sé hlutgert ekki ólíkt því sem við Islendingar gerum þeg- ar við tölum um „íslenska tungu“ og stöðu hennar. Málvistfræðin snýst þá um að rannsaka þær aðstæður sem þessi menningarstofnun býr við á svip- aðan hátt og vistfræði náttúrunnar fjallar um viðgang og lífsskilyrði lífvera. Haugen segir að örlög tungumáls sem forms og miðils ráðist af af- stöðu og hegðun þeirra sem nota það. Málnotendur hafa þannig „vald“ yfír málinu og ákvarðanir sem þeir taka (meðvitað eða ómeðvitað) um málhegðun sína getur ráðið miklu um formþróun og viðgang tungumáls- ins. Hér skiptir máli hvaða hvatir eða hvatar hafa áhrif á afstöðuna. Hvers vegna skyldu Islendingar sem einstaklingar eða sem samfélag leggja áherslu á að viðhalda „íslenskri tungu“ eða láta sér standa á sama um hana? Hvað er líklegt að ráði mati foreldra á því hvað börnum er fyrir bestu í þessum efnum, þannig að þau brýni fyrir þeim að temja sér góða málnotkun eða læra málið vel?27 En fleira kemur til og þótt afstaða einstaklinga og stærri hópa ráði miklu er það ekki svo einfalt að „vilji sé allt sem þarf'. Hreinar efnisleg- ar aðstæður geta haft bein eða óbein áhrif á viðgang og þróun tungu- málsins. Það hvort menn nota ensku eða ekki er þá e.t.v. ekki bara háð vali sem einstaklingar ráða sjálfír. Verið getur að menn séu einfaldlega 26 „Language ecology may be defined as the study of interactions between any given language and its environment. [...] The true environment of a language is the soc- iety that uses it as one of its codes. [...] Part of its ecology is therefore psychologic- al: its interaction with other languages in the minds of bi- and multicultural speak- ers. Another part of its ecology is sociological: its interaction with the society in which it functions as a medium of communication. The ecology of a language is determined primarily by the people who learn it, use it, and transmit it to others“. Einar Haugen, The Ecology ofLanguage. Essays by Einar Haugen, Anwar S. Dil valdi og ritaði inngang, Stanford: Stanford University Press. 27 Sbr. fróðlega umræðu um þetta efni hjá Dennis Ager: Motivation in Language Plann- ing. Clevedon: Multilingual Matters, 2001. Ef hér væri beitt kenningum Bourdieus um verðmæti tungumála mætti e.t.v. túlka þetta svo að enska sem tungumál sé verð- mætara en íslenska, hún sé traustara kapítal, jafnvel á Islandi sjálfu. Sbr. Pierre Bour- dieu, Language and Symbolic Power, ritstj. og inngangur eftir John B. Thomson, Cambridge: PolityPress, 1991. H4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.