Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.12.2006, Side 199

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.12.2006, Side 199
UM TURNA BABEL Við skulum rekja þráð lífs eða afkomu, alls staðar sem hann tengist gangi skyldleika. Þegar Benjamin vísar viðtökusjónarmiðinu á bug er það ekki til að dæma það með öllu óviðeigandi, og hann heíur eflaust gert mikið til að búa í haginn fyrir kenningu um viðtöku í bókmenntum. En hann vill fyrst koma aftur að því stigi sem hann kallar ennþá „frumtext- ann“, ekki af því að það framleiði sína viðtakendur og sína þýðendur, heldur af því að það beiðist, krefst þeirra, tilskipar, fyrirskipar þá með því að setja lögmálið. Og hér er það formgerð þessarar beiðni sem virðist sérstökust. I hverju liggur hún? Þegar bókmenntatexti á í hlut - við skul- um segja í þessu tilfelli nánar dltekið „skáldskapartextí" - liggur hún ekki í hinu sagða, hinu yrta, hinu miðlaða, inntakinu eða þemanu. Og þegar Benjamin segir aftur „miðlun“ eða „boð“ (Mitteilung, Aussage) í þessu samhengi er það ekki um athöfnina heldur um innihaldið sem hann virð- ist vera að tala: „En hvað „segir“ bókmenntaverk (Dichtung)? Hverju miðlar það? Afar lítið þeim sem skilur það. Megineðli þess er ekki miðl- un, ekki boð.“ Beiðnin virðist sem sagt eiga leið um formið og raunar vera sett fram af því. „Þýðing er form“ og lögmál þessa forms á sér fyrstan stað í frum- textanum. Þetta lögmál segir fyrst til sín, ítrekum það, sem beiðni í hin- um sterkari skilningi orðsins, tilkall sem felur á hendur, tilskipar, sér fyr- ir, úthlutar. Að því er viðvíkur þessu lögmáli sem tilkalli, geta tvær spurningar skotið upp kollinum; þær eru í eðli sínu ólíkar. Sú fyrri: get- ur verkið alltaf fundið, meðal lesenda sinna, þann þýðanda sem er á ein- hvern hátt hæfur? Seinni spurningin og „eiginlegar“, segir Benjamin, (eins og þessi spurning gerði hina fyrri betur viðeigandi en hann fer, eins og við munum sjá, allt öðru vísi með hana): „þolir [verkið] eðli sínu sam- kvæmt, og ef svo er - í samræmi við þýðingu þessa forms - krefst það þess, að vera þýtt?“ Svarið við þessum tveimur spurningum getur hvorki verið sama eðlis né með sama hætti. Við þeirri fyrri er það óvíst, ekki nauðsynlegt (þýðandi sem fær er um verkið getur komið fram eða ekki komið fram, en það breytír engu um þá kröfu og þá formgerð valdboðs sem af verk- inu er komin), en hreinlega apódiktískt við þeirri síðari: nauðsynlegt, a priori, sannanlegt, einhlítt því það sprettur af innra lögmáli frumtextans. Hann krefst þýðingar þó svo enginn þýðandi sé til staðar, fær um að gegna þessu valdboði sem er á sama tíma beiðni og þrá í sjálfri formgerð frumtextans. Þessi formgerð er tengsl lífs við afkomu. Benjamin líkir 197
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.