Alþýðublaðið - 26.11.1925, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 26.11.1925, Qupperneq 1
*f* *S Fimtuáaglaa 26 nóvembfflf 278 töiubkð Erleod sflnskeytl Khöfn, FB. .25. hóv. Briand geíst upp »8 mynda stjórn f Frakfelandl. Jafnaðsrmenn vilja reyna. Frá París er símað, að Briand hafi gefist upp á að rrtynda nýja stjórn. Jafnaðarmenn bjóð- ast til að mynda nýja stjórn, viljii þeir flokkar, sem hallast að þeim, styðja þá. Jarðatfer Alexeidrn. Frá Lundúnum er síimað, að átta konungar verði viðstaddir,, er jarðarför Alexöndru drottningar fer fram. Hátíðahpldnnnm [vegna Lo- carno-samningslns frestsð. Hátíðahöldum í dezemberbyrj- un vegna undirskriftar Loearno- samningsins verður sennilega sleg- ið á frest vegna hirðsorgar. Khöin, FB„ 26. nóv. TuthÁnk Amen. ) Frá Cairo er simað, að hálf- vegi* sé ráðgert að flytja þangað lík og ger*emar Tuth Ank Amens, þar eð hættulegt sé að varðveita þetta á staðnum. Harður bardagi vlð vínsmygla í Noregi. Frá Osló er símað, að baidag- inn við vínsmyglana sé harður, — óvenjulega miklar eftirspurnir eftir jólabrennivlni. Friðarverðlaun Nobels. Frá Stokkhólmi er simað, að »Aftonbladet« skýri frá því. að það sé ekki ósennllegt, að Dawes hinn ameríski, sera Dawes samþyktia er kend við, fái friðárverðlaun Nobels á þeasu ári. Kostakjör. Ná hofir Verzlunm „K!Dpp“ á Laagavegi 18 la kkað aliar vörur sínar niður { afar lágt verð frá þesium degi til júla. Nýj»r vörur kem! með næstu skipum Notið nú verðlækkunlna í ,,KlðppkS og verælfð þarl Ionlenð tíDinði. mtsmá ísaflrði. FB. 25 nóv. 8 vélbátar héðan byrjaðir veið- ar. Afli í tregasta lagi Sfld lítils háttar veiðist 1 Skötuflrði Aflast vel á hana í Mihdjiipinu. T ð hag- stæð Snjólaust V. | Rýmingarsalan | - heldur áfram, meban gðmlu ™ birgðirnar endast. Mikið af nýjum vörum kom raeð e.s Botníu. Verðið hvergi lægra. || VeiZ'. Iugóifur, Laugav. 5. Einkennilegt dómstólamál, í bæ einum í Pýzkalandi kora nýlega fyrir rétt einkennilegt mál: Maður nokkui, er vann við smjörbú leigði forstöðumanni srajðr búsins konu sína til þriggja ára gegn 65 króna mánaðarleigu. Gerðu þeir með sér skriflegan leigusamning með því viðbótar ákvæði, að konunui skyldi heimilt að dvelja með eiginmsnni sínúm einn dag í viku. Forstöbumaðurinn var svo ánægður raeð samninginn, að hann gaf eig: nmanninum lítið íbúðarhús í þaklrlætisskyni. Lög- regluþjónn nokkur komst á snoðir um s&mningsgerð þessa og kærði hana þegar í stað. Hvernig dóm urinn í málinu hljóðar, er eigi kunnugt. Jafnaðarmannafélag Islands. Fnnrinr 1 Iðn0, “pp1 I UIIIIIII föstud. 27. þ. m. kl. 8 i/a B(ðd«gis. Me.klieg mál tll umræðu. Stfóraln. Alþýðudanzæflng I verður í Bátuntsi í kVö*d kl. 9. D»nz5kólt H^lanu Guðtnundsson. Hálft hús tH sö‘u Laust tií íbúðar 14. ma(. Upplýshigar á Pórsgötu 28. Dsnzskóli Slssr. Guð; unds«o/i ar. Dansæfing á laugardagskt-öíd í Idnó. — .Áðgöugumiðar fást helma hjá mér í Bankast æti 14. S(ml 1278. Orkester hjá »Kaifi * Rósenberg« ipilar, ..úAf ÍM

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.