Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1940, Síða 4
2
BLYSIÐ
Björn Helgason:
Alpýðufrœðsla,
Islendingar hafa verið og eru
enn taldir bókhneigð [)jóð og
fróðleiksfús. Allt frá upphafi og
fram til vorra daga hefir hún
átt mikla andansmenín, sem hafa
iátið eftir sig mikil og vel unnin
störf á sviði bókmennta. Pess-
um mönnum ber aö pakka að
rerðleíkum. En hefði ríkt deyfð
og ahugaleysi í þessum efnum
íneðal alpýðunnar, pá hefðu
störf bínna beztu manma addrei
borið jafngóðan árangur og raun
varð á. Oss her að minnast pess,
að alpýðan í landinu átti ekki
hvaö minnstan pátt í pvi, að
foinsögur vorar, gimsteinar ís-
lenzkra ritverka, urðu til.
Vér, sem nú erum í æsku, og
eigum pess kost að ganga í
skóla, getum vart ímyndað oss
pá örðugleika, sem æskumenn og
æskukonur fyrri tíma urðu við
að stríða, pegar pau vildu nema
eitthvað eims og t. d. lestur og
skrift. Pað er ekki ótítt, að enn
heyrist getið um pilta og stúlk-
ur, sem fyrst drógu tii stafs með
smalaprikinu sínu í nýfalina
mjöll, er pau stóðu yfir fé á
vetrum. Pegar bezt lét, skar petta
fóik sér penna úr fuglsfjöður og
bjó til blek úr sóti. Síðan skrif-
aði pað á gamla reikninga eða
pví líka pappírssnepla. Með pessu
móti tókst mörgum, bæði körl-
ar. Pað er viðfangsefni dagblað-
anma, en ekki skólablaðs.
Sveinbjörn Sigurjónsson, is-
lenzkukennari skólans, lítur yfi,r
greinar pær, sem blaðinu ber-
ast, og verður einskonar ábyrgð-
armaður blaðsins fyrir hönd
skólans. Að öðru leyti
sjá nemendur um allt sjálfir.
Par sem nemendur skólans eru
yíirleiitt ungir, má ekki ætlast til
of mikils af peim. Pó vil ég
vona, að blaðið geti orðið peirn
til gagns, skö'anum til sóma og
ýmsum til ánægju.
Ingimar Jónsson.