Andvari - 15.10.1942, Blaðsíða 3

Andvari - 15.10.1942, Blaðsíða 3
! stanzað Þar í hálftíma, vegna Þess að allir voru sammála um, aö ekkiwæri hægt að vera Þar lengur, sökum Þess að ntl var næturkuldinn skollinn á. Var kom- inn hrollur £ suma, svo aö nd * var greikkað sporiö, til Þess aö fá hitann í sig aftur. Þegar Litla-Sandfell lá að Laki okkur, fðru sumir aö fá sær- iudi á fdtum og ýmsum ónefndum stööum. Stutt hvíld og fótahaö var í Varmadalsá, sem er neöar- lega í Mosfellsdal. Eftir Þaö fór heldur að draga úr hraöanum, "bæöi vegna Þess aö menn Þurftu ci:ki aö ganga eins hratt, til Þess aö halda á sár hitar,Því að dagurinn var "byrjaöur og farið aö hlýna aftur, og einnig vegna Þreytu og aukinna særinda. Hingaö til hefur svo aö segja engin umferö veriö, en frá Því aö klukkan er sjö eykst hán gífurlega. Viö Hamrahliö er seinni máltíöin, Kl, 3.1o. Hár eftir er gengiö mjög hægt, Því aö ná er sólin farin aö hita allt og særindin aukast. Aö lokum náum viö til hæjarins um kl. 11, og Þaö er áreiöanlegt aö Þá urðu fjórar sálir fegnari en frá veröi sagt. Haföi Þá feröin tekiö 15 £ klukkustund og haföi meðalhraöi veröö 4.5 km. á klukkstund. Alla leiöina -vorum viö aö Taula kexiö, en varö samt ekki ■icira ágegnt en svo, aö viö luk- u1 dr öörum pokanum, Annar matur 3>m viö höfðum meö okkur, hvarf t' 1 Lur á Þann stað, sem honum var . tlaöur. Viö undirháning feröarinnar og í feröinni sjálfri notuöum viö okkur Þá reynslu, sem fjór- ir Völsungar fengu er Þeir gengu Þessa sömu lei§ í fyrra sumar.

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/1863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.