Alþýðublaðið - 26.11.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.11.1925, Blaðsíða 3
WM^W^mMm^mmm Vvkamennl Verkalöflfir! VmM Víö JKaupfélagiö! flokkur eða leikarsflokfcur í sijórn málum. Burgeiaar hverrar atvinnu stéttar skipa sór í flokka með öðrum burgeisum, og alþýða hverr&r með annari alþýðu, þegar fullum stjórnmálaþrosska er naö. v (Frh.) Heiðersgjð færðu konur at' Eyra?bakk& og Stokkgeyri, úr Sándvíkuthrfppl ogf konur, sem flattar eru af þesaum stööum tií Rvíkur, Þór- disl Simoaardóttur Ijósmóðus á Eyrarbakka nú nývwið. Vár það hægindastóll vandaður og peningagjðí. Tiiefoi gjararlnnar var það, að Þórdíe hefir ná sagt áf sér Ijósmóðnrstörfnm, er húa hefir gegat óvenjuleogi og með óvenjumlklum dugnaði og þekk» ingu. Þórdís S<rxtonard(Shir er íædd á Kvlksstöðum í Andakí! 22, égust 1853. Ljósmóðurprófi iauk hún i Rvík í jan. 1874 og hefir gegnt Ijósmóðurstöríum satn- felt síðan, fyrst í átthogum sí.n- um, þá í Biekupstuoguai og ¦fðast 42 */s ár á Eyarbakka og í S&ndvíkusöreppi; Siokkseyri fyigdl auk þosa-.mtsð framan a.f.. Hsfir hún jafnan »ýnt frábæra röggsemi ff starfi sdou, «E>da= heppnast það afbragðsvel Hafit húa eignast um 1500 ijósubðrn. Sá, s»m þetta rlfcaíj haflr tséð umœæli héraðalæknn þsirra, er Þórdis höfir. sta-rfað með, og Jjúka þ»ir allir einróma Sofso ði á lærdóm h«onar, ssnarræði og dugaað. Þðrdís er sköruSjg kona ©g estórakotiia, hvassoið, djrfeæít hreirt'skilln og dmngur góður, rý%Iat wel með aJmfcODnm mil um og «r íöst fyrir í skoðuaum, irjáiftiynd og úog i anda. Ekki' hefir öEium þótt henta að lenda f orðakasti við hssna né deilum, @a tryggut vicur er hún vina sirana. Má hún um ©Itt og alt kallast fcómi síéttar alnnar og heimsihéraðs K, Onákvæm bókfærsla, Þaö var 15 þassa mánáðar, að ég frétti, að hús mitt á Fálkagötu 20 hefði verið ekið lögtaki eftir krofu bæjargialdk >ra, og fór ég að fá upplýsingar hjá honúm, og tjáði hanu mér, að básið skuldaði kr. 76 52, en óg k7að«t. vera búinn »ð gteiða. Ham aftók það með öllu, svo að égv f5r< með svo bviið heim, en þá vas ég svo heppinn £ð flnna kvitturana og fór með hMia, Og reynitst þá svo, að bæjarsjóður skulfiaði húsinu kr, 16 56, sem ég ékk ,'greitt þsr á skrifstofunni, en ég tBj^að vönt un, að bæia»]6ðv t skuli ekki hafa betra bóknald Stefán J. Björnsson. lísetarteknlr er f nótt Guð mu'jdur Guðfiunsion, Hverfisgötu 35. Síml 644. Innilegar þakkir flyt ég konum á Eyrarbakka, Stokkseyri og í Sandvíkurhreppi og korium, sem þaðan eru fluttar til Beykjavíkur, fyrir gjaflr og auðsýnda vinsemd í tilefni þess, að ég hefi sagt af mér Ijósmóðurstörfum, sem ég hefi gegnt hér í 42xf% ár.-. Eyrarbakka, 22. nbv. 1925. Pórdís Símonardóttir. Happadrættir blutaveltu Kárafélsgsina 3aug- ftrdaglnn 21. nóv. vorn: "38, 3087, 1703. Munanna ié vitjað til for- manns félagðins. Hausípigníngai* og Spánskap nsetui? fást f Bókaveizion Þorst. Gfslatonaer og Bókabúðlnni á Laugavsgi 46. íslenzkt sjómanna-almanak 1926 er nýkomið út, gefið út af Piskifélagi íislands, stór bók. Er þar margvialegur fróðleikur saman- tíndur. sem niómönnum og öðrum, er Bjávarútvegur varðar, má að gagni koma, svo sem h^áip í við- lögum, skrár yfir vita og sjómerki og íalenzk skip, lög og regiugerðir og fleira. >Kver Og klrk]a< heitir nýát- kocnið rít eftir Asgelr Aageirs- eon kennara. Bdgar Eice Surrough&: VMIi-- T«i*nn> XXI. KAFLI. I lokrekkjunni. Þegar Smith-Oldwick sá, að hann var aleinn lokaður inni hjá f jölda ljóna, varð hann ákaflega skelkaður, enda engin furða, þar sem hann var svo særður. Hann studd- ist við hliði& og þorði eigi að lita aftur fyrir sig á dýrin. Hann kiknaði i hnjánum. Honum sortnaði fyrir augum. Meðvitundarlaus hnó bann til jarðar. Ekki vissi hann, hve lengi hann lá þannig, en þegar meðvitundin var að koma aftur, fann hann greinilega, að hann lá i svölu, herbergi og björtu. Drifhvitt lin var i rúminu, en gluggatjöld blöktu við opinn glugga fyrir hægum sumarblæ, sem lék i laufl aldintrjáa, er hann sá út um gluggann. Gamall var aldingarðurinn. Gras gréri yiö rœtur aldiutrjánna, sem hlaðin voru aldinum. Sólin stafaði geislum sínum gegn um limið, í grasinu lék barn sér að brúðu sinni. „Drottinn minn!" *hugsaði Smith-Oldwick. „Hvaða skelflngar-martröð hefi ég haft!" og hann fann hendi strokið um andlít sitt, — svalri hendi, sem strauk burtu öllum slæmum endurminningum. Langá stund lá Bretinn hreyflngarlaus. Honum leið vel En smám saman komst hann að raun um, að höndin var orðin gróf, og hún var ekki svöl, heldur heit og rök; skyndilega opnaði hann augun og sá beint framan i stórt ljón. . Haraldur Percy Smith-Oldwick lautinant var ekki að eins enskt prúðmenni og herforingi i orði; hann var pað lika á borði, en þegar hann komst að raun um, að sig hefði að eins dreymt vel, og mjúka höndin, sem strauk vanga hans i draumnumj var ljónstunga i vök- unni, runnu tár úr augum hans. Hann hélt, að örlögin hefðu eugum manui brugðist svo grimmilega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.