Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.12.1958, Blaðsíða 3

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.12.1958, Blaðsíða 3
1. tbl. skólaárið 1958-1959 SENN KOMA JÓLIN JÓLIN hafa veri'ð og eru dýrðlegasta hátíð ársins. Á hverju kristnu heiinili hljómar ár hvert guðspjallið um þann, sem fæddist í Betle- hem fyrir 1958 árum. Að vísu er það óralang- ur tími, en minningin um fæðingu frelsarans hefur lifað með mönnunum allt til þessa dags. Og margt jólaljósið hefur verið tendrað, jafnt í lágum torfbæjum sem háum sölum. jólin eru einnig serstök hátíð barnanna. í gamla daga fengu þau mikinn og góðan mat á jólum, þótt annars væri oft lítið að borða, og á fslandi var það siður að gefa börraunum kerti, samanber: Það á að gefa börnunum brauð, að bíta 'i á jóiunum, kertaljós og 1 -joöir. rauð svo komist . au úr bóiunum. Enn þann dag í da~ eru börnunum sagðar sögur um jólasveina, er flestir sögðu að væru þrettán. Sá fyrsti kemur þrettán dögum fyrir jól og bætist svo eir^ vi.ð á hverjum degi þar til þrettán eru komnir á sjálfa jólanóttina. Svo fara þeir að tínast burt, einn á dag og sá síð- asti á þrettándanum. En aðrir telja, að þeir seu ekki nema niu og bendir til þess þula þessi;

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.