Alþýðublaðið - 26.11.1925, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 26.11.1925, Qupperneq 3
mxwmm » 3 Verkamenii! VefkattaBr! VerzliD Viö jKaupiéiagið flokkur eía leikaraflokkur í sijórn málum. Burgeiaar hverrar atvinnu stéttar skipa sér í flokka með öðrum burgeisum, og alþýða hverr&r meö annari alþýðu, þegar fullum stjórnmálaþroska er náð v (Frh.) Heiðirsgjðf lærðu konur af Eyrarbakka og Stokkséyri, úr Sandvíkurhríppl. og konur, sem fluttar eru M þesaum stöðum til Rvíkur, Þór- dí*i SímoaSrdóttur Ijóamóður á Eyrarbakka nú nývarið. Vir það hæglndastóil vandaður og peningagjöf. Tilefni gjafærinngr var það, að Þó-dt« he6r nú sagt af sér Ijóamóðarstödam, ®r húnt hefir gegat óvenjuíeogl og með óvonjumikíum dugnaði og þekk- ingu, Þórdís Sfffionaidóttir er íædd á KviksBtöðum í Andakí! 22. égúst 1853. Ljósmóðuiprófi íauk hún < Rvík í jan. 1874 og hefir gegnt Ijósmóðuratörfum sam- felt síðan, fyrst í átthögum sí.n- um, þá í Bbkupaturjguca og siðast 42 Ya ár á Ey arbsbfc; og í Sandyíkuthreppi; Síokkseyri fyigdi auk þesa ru«ð fr-naan ah Hefir hún jafnan týnt frábæ a röggsemi í starfi stíou, ©nda happna&t það afbragðsvel H®fir hún eignast um 1500 Sjósubörn. Sá, sem þetta rltar, h«flr séð umœæli héraðsiækna þairra, er Þórd^s hefir starfað með, og ijúka þt ir aliir einróma lofso ði I A iærdóm hennar, anarræði eg j dugu&ð. Þórdfs er akörufag kona og l atór.akorln, hva»so*ð, djsrfœæit, ; hreirtskilln og drengur góður, ij fyigiat vel með ^lmaonnm má| i um og fö st íyrir í skoðunum, í írjálaiynd og úog { acd*. Ekki | hefir öiíum þótt henta að Isnda í f otðaka'sti við hsna né deiium, ij @a tryggu? vinur er hún vioa ij ainna. Má hún um ©ítt og alt kailast feómi stéttar ainnar og i kein ahéraðs K. j i Onákvæm bókfærsla, Þaö var 3 5 þ*as»a mánáðar, að j ég frótti, að hús mitt á Fálkagötu j 20 hefði verið ekið lögtaki eftir Jj Ikröfu bæjargjaldk ira, og fór óg að fá upplýsingar hjá honiim, og tjáði hann mér, að húsið skuldaði kr. 76 52, en ég fc raðrt, vera búinn 3 að greiða. Ham aftók það með j öllu, svo að ég iór með svo búið j heim, en þá va óg svo heppinn í r.ð finna kvittur ina og fór með huia, og reynu st þá svo, að bæjarsjóður skulclaði húsinu kr, 16 56, sem ég ókk ,‘greitt þsr á skrifstofunni, en ág te) það vönt ,j un, að bæjarajóði r skuli ekki hafa j betra bókhald Stefán J Björns8on. Nseturlföknlr @r f nótt Guð muudur Guðfinniíson. Hverfisgötu 35. Sírai 644. Innilegar þakkir flyt ég konum á Eyrarbakka, Stokkseyri og í Sandvíkurhreppi og konum, sem þaðan eru fluttar til Beykjavíkur, fyrir gjafir og auðsýnda vinsemd í tilef ni þess, að ég hefi, sagt af mér Ijósmóðurstörfum, sem ég hefi gegnt hér í é2xf^ ár Eyrarbakka, 22. nóv. 1925. Þórdís Símonardóttir. Happadrættir á blutaveltu Kárafélagsins Iftug Srdaginn 21. nóv. vorn: 1138. 3087, 1703. Munanna * é vltjað tll for- manns félagsins. HaustPtgnlngai* og Spánskap nætur fást f Bókaveizinn Þorst. Gíslaions? \ og Bókabúðinni á Laugavagi 46. íslenzkt sjómanna-almunak 1926 er nýkomið út, geflð út af Fiskifólagi íslandn, stór bók. Er þar margvíslegur fróðleikur saman- tíndur. sem sjómönnum og öðrum, er sjávarútvegur varðar, má að gagni koma, svo sem hjáip í við- lögum, skrár yfir vita og sjómerki og íslenzk skip, lög og reglugerðir og fleira, >Kver og kirkja« h«itir nýút- bo'cið rlt eftlr Asgelr Asg@irs- son kennara. Btlgar P-ice Burrougha: ViMi Tai*sam« XXI. KAFLI. ( lokrekkjunni. Þegar Smith-Oldwick sá, að hann var aleinn lokaður Ínni hjá fjölda ljóna, varð hann ákaflega skelkaður, enda engin furða, þar sem hann var svo særður. Hann studd- ist við hliðið og þorði eigi að lita aftur fyrir sig á dýrin. Hann kiknaði i hnjánum. Honum sortnaði fyrir augum. Jfeðvitundarlaus hnó bann til jarðar. Ekki vissi hann, hve lengi hann 14 þannig, en þegar meðvitundin var að koma aftur, fann hann greinilega, að hann lá i svölu. herbergi og björtu. Drifhvitt lín var i rúminu, en gluggatjöld blöktu við opinn glugga fyrir hægum sumarblæ, sem lók í laufi aldintrjáa, er hann sá út um gluggann. Gamall var aldingarðurinn. Gras gréri yið rætur aidintrjánna, sem hlaðin voru aldimun. Sólin stafaði geislum sinum gegn um limið, í grasinu lék barn sér að brúðu sinni. i „Drottinn minn!“ hugsaði Smith-Oldwick. „Hvaða skelfingar-martröð hefi ég haft!“ og hann fann hendi strokið um andlit sitt, — svalri hendi, sem strauk burtu öllum slæmum endurminningum. Langa stund lá Bretinn hreyflngarlaus. llonum leið vel En smám saman komst ! • hann að raun um, að höndin var oröin gróf, og hún var ekki svöl, heldur heit og rök; skyndilegn opnaði hann augun og sá beint framan i stórt ljón. Haraldur Percy Smith-Oldwick lautinant var ekki að eins enskt prúðmenni og herforingi i orði; hann var það lika á florði, en þegar hann komst að raun um, að sig hefði að eins dreymt vel, og mjúka höndin, sem strauk vanga hans i draumnum, var ljónstunga 1 vök- unni, runnu tár úr augum hans. Hann hólt, aö örlögin hefðu eugum manni hrugðist svo grimmilega. 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.