Bænavikan - 11.11.1961, Síða 4

Bænavikan - 11.11.1961, Síða 4
ekki auðug í því, sem hans er, nunurn viu flækjast í villu ávinarins. Falskenningar nunu veröa mörgum aö falli vegna þess, aö þeir hafa ekki lært að greina sannleika frá villu. Eina vörnin, sen dugar gegn válabrögöum Satans er reglubundin rannsókn á oröi Guös, svo aö viö höfum glöggan skilning á undirstööuatriöun sannleikans og framkvæmun meö troínennsku hverja þekkta skyldu. Aö umgangast eina þekkta synd mun orsaka veikleika - nyrkur og sterka freist- ingu. Jósda var á bæn í návist engilsins. Er það svo meö okkur? Stíga bænir okkar upp í lifandi trií? Eru hjörtu okkar opin Jesii en lokuö dvininun? Erun viö daglega aö öölast skýrara ljós og aukinn styrk svo aö viö fáun staöizt x ráttlæti Krists? Erum viö aö losa okkur viö sjálfselskuna og hreinsa okkur sjálf, svo aö viö getum öölazt haustregniö? Nií er tíni til aö játa hverja synd og hverfa frá henni svo aö htín megi kona fyrir dón og veröa afmáö. Nií er tíninn til aö hreinsa sjálfan sig af öllum óhreinleik á holdi og anda. Þaö er hsttulegt aö skjðta slíku á frest. Jafnvel nií reynir óvinurinn aö innsigla örlög nanna skyndilega í stórslysun, sem veröa á láui ■ og legi. Hver er vörn Guös barna á slíkum txma? Hán er lifandi sanband viu hinininn. Ef við viljun sleppa viö drepsótt glötunar- innar, ef viö viljum komast hjá sýnilegum og ósýnilegun hættum, veröum viu aö vera fólgin í Guöi, viö veröum aö tryggja okkur vernd Jesá og engla hans. & þessum hættutímum vill Guö aö viö frarn- göngurn fyrir augliti hans í auönýkt. x stau þess aö viö felurn syndir okkar, vill Guö au viö játum þær eins og Jósiía játaöi synd Israels. Viö játum aö hafa lög Guös. Viö segjumst vera au byggja upp rmíra, sen legiö hafa viö velli í marga nannsaldra. Hafi okkur veriu faliö þetta nikla hlutverk - hve nikilvægt er þaö þá ekki au viu hverfum frá öllu ranglætij Boöskapur þriöja engilsins á aö upplýsa alla jöröina meö dýrö sinni. En einungis þeir, sem staöizt hafa freistingar í krafti hins almáttuga nunu fá au eiga hlut í aö boöa þann boöskap, er hann vex og veröur aö voldugri raust. Réttlæti Krists. Þegar fyrirbæn Jósáa haföi veriö heyrö, var eftirfarandi skipun gefin:"Færiu hann ár hinum óhreinu klæöum." Og engillinn sagöi viö Jósáa:"S3á óg hefi burtnumiö misgjörö þína frá þár og læt ná færa þig í skrúöklaöi. . . Þá lótu þeir hreinan ennisdúk um höfuö hans og færöu hann í klæöin.1'1 Svo nunu allir þeir, er koma til Jesá í iurun cg trá öölast róttlætisskráöa Krists. Er viö nálgumst hættur síöustu daga, munu freistingar óvinarins veröa sterkari og ákveönari. Satan hefur koniu niöur í rniklun móö, því aö hann veit au hann hefur nauman tína. Hann vinnur meö'allskonar vólun ranglætisins fyrir þá, er glatast.' Orö Guus varar okkur viö því aö ef mögulegt só muni hann leiöa í villu jafnvel átvalda. Undursanlegir viöburöir munu brátt taka aö gerast í heiminum. Endir allra hluta er í nánd. Þrenginatíninn mun brátt koma yfir söfnuö Guös. Þá nun þeirn er halda helgan hvíldardag Drottins, veröa bannaö au kaupa og selja, Þein mun veröa ógnaö meö refsingu

x

Bænavikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.