Bænavikan - 11.11.1961, Blaðsíða 8

Bænavikan - 11.11.1961, Blaðsíða 8
- b og systur lítbreiQslustarfseni á u.þ.b. 5000 stöðun. áforn okkar um nargþætt átbreiQslustarf ber ríkulega ávexti.” Ör vöxtur í fjarlægum austurlöndun. Skýrslur br. C.P.Sörensen sýna nikinn frangang. Un starfiQ á Filippseyjun og í Kóreu segir hann þetta: A norðanveröun Filippseyjum hafa un 2000 nýxr neQlinir bætzt viQ árlega, en á þessu ári konu 2000 nanns neQ á fyrstu 6 nánuQun ársins. Petta byggist á nýju átbreiQslu niQstöQinni í Manilla. Þaö ták okkur 10 ár aö kona henni á staö. Hvílik gleöi var þaQ ekki fyrir okkur öll, þegar fyrsta skírnarathöfnin fár þar fran og 104 voru skíröir. Fyrir fáun árun var neöaltala skíröra á ári í Kóreu 500. áriö 1958 steig þessi tala í 1100, en síöastliöin ár voru skíröir 2200 eöa un þao bil 25 af hundraöi niöaö viQ neölinatöluna í upphafi ársins, 1 jálí nánuöi voru skíröir 1100 á einun degi, Frá árinu 1958 hafa 96 kirkjubyggingar veriö nýbyggöar eöa endur- byggöar í Kóreu. En þrátt fyrir þetta, eru haldnar 5 eöa 6 sankonur á hvíldardögun í allnörgun kirkjun svo aQ allir neö- linirnir konist inn. Mikill ávcvtur í ástralíu. Verkiu sen hafiQ var £ Astralíu áriö 1885, hefur boriQ ríkan ávöxt á Kyrrahafssvæöinu öllu. Starfinu í hinun fjarlægu Austurlöndun var hrundiö af staö af fólki okkar í Astralíu. Og Astralíudeildin á sinn sterka þátt í þvx aö halda alþjóöa- starfi okkar uppi„ ?rá A'stralíu og Nýja Sjálandi er sent starfsfólk un víöa veröld. SxöastliöiQ ár voru sendir át 77 starfsnenn frá þcssun löndun. Br. Clifford, forrxaöur Aströlsku deildarinnar skrifar eftirfarandi: Síöustu árin höfurx viQ lagt rxeiri og rxeiri áherzlu á átbreiöslustarf. 1 Melbourn vorru t.d. 100 nanns skxröir sen árangur af opinberun sarxkonun. ViQ gerurx rxeira £ byggingarnálun nána en nokkru sinni áöur„ AllstaQar er þörf á stesrri og betri kirkjun. Einnig er veriö aö síækka tvö heilsuhæli, og á Avondale skólanurx hefur veriö reist ný stórbygging. Síöustu tvö árin hafa tvær natvöru- verksniojur voriö sxofnaöar, og eru þá 12 slfkar verksrxiöjur starfræktar hór, 20 vöruhás og 30 rxatvöruverzlanir. Hluta af ágóöa verksniuj anna er variö til heildarstarfserxinnar og er sá hluti un þaö bil einn þriöjungur af rekstrarfá starfsins." l_Suöur-Asýu B.r» O.O.Maöiison, fornaöur Suöur-Asfudeildarinnar segir aö þar starfi 1300 innfæddir starfsnenn og 165 erlendar. fjölskyldur. MeQlinatalan er 23.000 en 32.000 korxa reglubundiö £ hvlldardagsskólana. Starfræktir eru Biblfu-brófaskólar á 18 stööun a 15 tungunálun og hefur boöskapurinn á þann hátt rutt sár braut til hinna afskekktustu landa og staöa - hátt uppi í Himalayafjöllun og allt aö landarxærun Tlbets.

x

Bænavikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.