Bænavikan - 11.11.1961, Síða 9

Bænavikan - 11.11.1961, Síða 9
Evrópa og trúboössvæði hennar. - 7 1 skýrslu un starfiö í Noröur-Evrópu segir br. Tarr eftirfarandi: "A s.l. ári voru skírðir 5.973* Nýjar kirkjur hafa veriu byggöar víua. Meölinir okkar gefa örlátlega til starfs- ins. Margir söfnuöir fagna njög yfir því au hafa ná loks fengið eigiö hás til þess au halda Guösþjánustur í. Fyrir 12 árun var ungur naöur í skála okkar í Etíopíu í 6 nánuui. Au þein tina liönun hvarf hann hein til sín, og ekkert heyruist frá honun þar til nýlega að hann sendi boö og baö un au starfsnaður kæni honurn til hjálpar. Hann hafui þá veriu au vinna fyrir nágranna sína og vini og þegar starfsnaöurinn kon, var þarna ný kirkja risin upp og í henni 100 nanns, sen áhuga haföi fyrir nánari fræöslu un sannleikann. Annar nenandi vann 40 nanns og reisti kirkju sen stendur á hæö og gnæfir yfir unhverfiö.” Slíkir starfshættir skapa nöguleika og veita ávöxt í Ethiopiu, og þaö nyndu þeir gera hvar sen er. 1 suöur-Evrápudeildinni eru ná 110.000 neölinir og í hvíldardagsskálunun 157.000. Br. M.Fridlin, fornaöur þeirrar deildar segir á þessa leiö: '’öftbreiöslustarfiu er aualáhuganál okkar. Nýjar átbreiösluniöstöövar hafa veriö nyndaöar hár og þar innan deildarinnar og er ein þeirra ekki langt frá hinun forna Waterloo - orustuvelli, Á Italíu höfun viö vaknaö til nýrra dáöa, vegna átbreiöslu- starfs br. Schuberts frá Aöalsantökunun £ Aneríku, en fyrsti ávöxturinn af starfi hans voru 65 sálir." Um æskulýösnátiö í Zíirich í Sviss segir br. Fridlin: !,Un þaö bil 2500 ungnenni táku þátt í nátinu - aöallega frá Þýzkalandi, Austurríki og Sviss. Fræöslusankomur voru haldnar fyrir þá, sen ekki voru skíröir, og á guösþjánustun hvfldardagsins stáöu upp 324 til aö sýna, aö þeir vildu velja veg Drottins. Daginn eftir stáöu upp 150 ungnenni til aö sýna aö þau vildu báa sig undir verk Guös í skálun okkar. Þannig er hár viöbánaöur fyrir þaö au ljáka verki Guös.” 1 biblfulöndunun. Þaö var fyrir nálega 80 árun au fyrsti Aöventistinn var skíröur í deild hinna nálægu Austurlanda. Þaö var í Alexandríu, Egiptalandi í bláun öldun Miöjaröarhafsins. 1 dag er söfnuöur Guös njög starfsanur á þessu heillandi starfssvæöi. Um starfið‘ í þessari deild skrifar br. R.A.Vi/ilcox eftirfarandi: "1 deild okkar báa un 104 nilljánir, allflestir eru Máhaneöstráar. Meölina- tala okkar er 2000 og 3500 kona í hvíldardagsskálana. En viu tráura á sigur sannleikans í þessun löndun. Máhaneöstníamenn virðast vera aö veröa náttækilegri fyrir andleg áhrif ná en áöur var. Margir þeirra kona á sankonur okkar og lesa blöð okkar og lexíur Biblíu-bráfaskálans. Tvær stárar átbreiöslu-miöstöövar hafa veriö stofnaöar, önnur í Beirut, hin í Kario. Og viö höfun ná von un aö fá aö átvarpa boöskap okkar í Egiptalandi.

x

Bænavikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.