Bænavikan - 11.11.1961, Blaðsíða 12
10
réttri einungis upphaf andlegs vaxtar. 1 bráfun sínun leggur
postulinn njög áherzlu á þau,aö kristnir nenn negi ekki láta sár
nægja þá reynslu, er þeir fyrst gerbust tráauir heldur eigi þeir
au bæta dyggbinni viu triína, þekkingu vib dygguina, bindinisseni
viu þekkinguna, þolgæui viö bindindissenina, gubrækni vib þolgæðiö
og bróðurkærleikanun við guðræknina. Þessar dyggðir verða au
koma í ljás í ríkun næli í lífi kristins nanns. Síðasta
hvatningi postulans til safnaðarins er:l,Vaxið í náð og þekkingu
Drottins vors og frelsara Jesú Krists."
Dag nokkurn var hringt til nín frá fjölskyldu, sen kon á
átbreiðslusankonur okkar og var ég beðinn að kona og tala við
ættingja fjölskyldunnar og prest, sen sagðist geta sýnt fran á það
að kenningar okkar hefðu við ekkert að styðjast.
Hásbóndi heinilisins, þar sen nokkur hópur var sanan koninn,
bað nig byrja neð að segja frá því, hversvegna við höldun helgan
hvíldardaginn. S!g leitaði Guðs í hljóðri bæn og bað ura leiðbein-
ingu un það á hverju ág ætti að b3'x:ja.
Hvar byrjun við venjulega? I5g veit að nargir nyndu vilja
hraða sár til Sínaífjalls og þaöan hefja baráttu fyrir sannleiks-
gildi lögnálsins. Þannig hofun við oft fariö að. fig ákvað að
fara aðra leið. Fyrsta versið, sen ég las, var Ef.2:8. ”Því að
af náð eruð þár hólpnir orðnir fyrir trá, og það er ekki yður að
þakka, heldur Guðs gjöf.” Svar prestsins var - ”Þá getur ekki
notað þetta vers - þetta er nitt vers. Aðventistar tráa því ekki.”
Sg fullvissaði hann un að þetta væri einnitt grundvöllur þess,
sen við tryðun. Eftir nokkra skýringu sagði ág, að við skyldun ná
líta á Rónverjabráfið 6:14. ”Því að synd skal ekki drottna yfir
yður; því að ekki eruð þár undir lögnáli, heldur undir náð.:’
Hinn varð enn vandræðalegri og sagði:"Eg skil ekkert í þessu,
þá tekur öll versin, sen ág ætlaði að nota.”
Hl^ðnin sjálfkrafa og einlæg.
Eg benti á það hversu náðin að engu gerði fyrirdæningu
lögmálsins og gerði nanninn frjálsan til þjónustu Krists.
Hlýöni við opinberaðan vilja hans kenur 'þá sjálfkrafa og af
einlægni. Hán er ekki grundvöllur hjálpræðisins, heldur ávöxþur
þess. Hlýðnin er ekki afborgun frá okkar hendi - Kristur greiddi
allt fyrir oklcur neð dauða sínun. Að halda lög Guðs og hvíldardag
er einungis svar okkar við náð þeirri og kærleika þeim er endur-
leysti okkur.
Lokaorð prestsins voru á þessa leiö: "Eg hef ekkert að segja.
Ef þetta er kenning Aðventista hef ág fengið rangar upplýsingar.
Þetta er fagnaðarerindið - ág get ekki andnælt þvf."
Sennilegt er að neikvætt álit þessa manns á boðskap okkar
hafi byggst á því að kenningun okkar hafi verið haldiö fran á
hrjáfan og kuldalegan hátt. Gleymun ekki orði spánannsins:"Hjálp-
ræðið kenur frá Drottni." Við öðlunst hóálpræðið af náð fyrir trá.
Það er ekki vegna verka, svo að enginn niklist af sjálfun sár.
Iiáðin er hluti Guðs, tráin hluti mannsins. Wáðin streynir niöur
og nær til jaröarinnar neð gjöf Krists, En triíin horfir upp.
Þegar trií nannsins nætir náð Guðs í Kristi fæöist sálin á ný í
ríki Guðs.