Bænavikan - 11.11.1961, Blaðsíða 13
11
Þao er ura tínabiliö, sen tekur viö eftir þessi þáttaskil í
reynslu nannsins, san eftirfarandi orö postulans eiga viö: "Vaxiö
í náö og þekkingu Drottins vors og frelsara Jesá Krists."
"Bg vildi au ág vissi, hvernig ág ætti aö finna hann," sagöi
Job. Menn hafa leitaö ráttlætis eftir ýnsun leiöun, Sunir hafa
lagt á sig pyndingar í von un aö þjáningar líkanans stuöli aö
hreinleik sálarinnar. Hindáar feröast fátgangandi áraleiðir un
rykuga vegi lndlands til þess að öölazt andlega hreinsun í helgu
vatni Gangesfljátsins, og Máhaneöstráarnaöurinn kappkostar aö fara
í pílagrínsför til Mekka aö ninnsta koati einu sinni á ævinni.
Rangar_hugr.iyndir_un rátt læt ingu.
Sumar af þessun hugnyndun sneygöu sár inn í kristnu kirkjuna.
Þær lágu til grundvallar klausturlifnaöi, pílagrínsferöun, helgun
dánun, sjálfspyntingun o.s.frv. En Jesás lát þaö fyllilega í
ljási, au kristilegur vöxtur áynnist ekki þá þennan hátt.
"Ekki biö ág, aö þá takir þá ár heininun, heldur aö þá varöveitir
þá frá illu," sagöi 'hann í bæn sinni fyrir lærisveinun sínun.
Nei lausnina er ekki aö finna í einveru eöa feröun
til helgra staöa. "Ekki er þaö uppi í hinninun, svo aö þá þurfir
aö segjatHver ætli fari fyrir oss upp í hinininn og sækji þaö
handa oss og kunngjöri oss þaö svo vár negun breyta eftir því?
Og þaö er eigi hinunegin hafsins, svo þá þurfir aö segja:Hver
ætli fari fyrir oss yfir hafiö og sæki þaö handa oss og kunngjöri
oss þaö, svo vár negun breyta eftir því? Heldur er oröiö harla
nærri þár, í nunni þínun og hjarta þínu, svo aö þá getur breytt
eftir því." 5.Más.30:12 - 14.
Hvaö ber þá aö gera? Svariö er aö finna í 10. versinu.
"ef þá snýr þár til Drotfcins, Guös þíns, af öllu hjarta þínu og'
af allri sálu þinni." Aö lifa lífi triáar dag eftir dag er leiöin
til þroska og fullkonnunar í Kristi0
"Þá varöst eign Krists fyrir trá, og fyrir trá getur þá
vaxiö í honun - neö því aö gefa og neðtaka. Þá þarft aö gefa allt
- hjarta þitt, vilja þinn og þjánustu þína. Þá veröur aö gefa
sjálfan þig og hlýöa öllun boöun hans, og þá veröur aö neötaka
allt - Krist, sen er fylling allra blessana. Hann veröur aö
dvelja í hjarta þínu, vera styrkur þinn, ráttlæti þitt og hjálp -
svo aö þá öölist nátt til aö hlýöa." - Vegurinn til Krists -
Dagskipun kristins nanns er á þessa leiö: "Vilji einhver
fylgja már, þá afneiti hann sjálfun sér og taki upp kross sinn
daglega og fylgi nár." Liík.9:23.
"Helga þá þig Guöi aö norgni, lát þaö vera þitt fyrsta verk,
Lát bæn þína hljáöa svo:"Geföu, Drottinn, að ág megi vera þinn
heill og áskiptur. Eg legg allt mitt ráö þár í skaut. Notaöu nig
í dag í þína þjánustu. Vertu í nár, og geföu aö öll mín störf
megi vera unnin í þár. Þetta veröur aö gerast daglega. Hvern
norgun skaltu helga þig Guöi þann dag, sen í hönd fer. Fel
honun öll áforn þin, svo aö þau negi ná fran aö ganga eöa farast
fyrir eftir því sen forsján hans ákvaröar. Þannig getur þá hvern
dag faliö líf þitt Guöi ávald, og þann veg nátast líf þítt æ neira
af líferni Krists,"