Bænavikan - 11.11.1961, Side 17

Bænavikan - 11.11.1961, Side 17
- 15 ;!Tilgangur Guös neu fræðslu um heilbrigöismál er aö ninnka þjáningar og hreinsa söfnuö sinn, Kenniö fálkinu aö þaö geti unniö rneö Guöi í því aö endurreisa líkamlega og andlega heilsu, Slíkt verk hefur á sár innsigli hininsins og nun opna leiö öörun sannleiksatriðun,'* - 9. Test. 112, - Takiö eftir aö tilgangur fræöslunnar un heilsurækt er n.a, sá aö lina þjáningar. Þaö nun hjálpa okkur til að samstarfa neö Guöi, ef viö skiljun aö hann keppir í öllu aö því aö börn hans sáu haningjusön, Aöventistar tráa því aö Str. White hafi verið innblásin boöberi Guös til þess aö fræða söfnuö hans. Sá svo, afneitun viö þessu triíaratriöi safnaöarins, ef viö höfnun fræöslu hennar og förun okkar eigin leiöir, Afstaöa okkar til heilbrigöisnála viröist þá fela neira í sár en þaö hvort viö etun eöa drekkun þetta og hitt, eöa fylgjun ekki því ljdsi, sen okkur hefur veriö gefiö, Sá, sen segist tráa því, sen hann fy.lgir ekki, er aö hræsna, Hjá þessari staöreynd komunst viö ekki, ef viö viljun vera einlæg viö okkur sjálf, við söfnuðinn og viö Guö, Laodikeu boöskapurinn á viö fdlk Guös, sen segist tráa sannleikanun ....... Þeir segjast tráa sannleikanun en skortir kristilegan áhuga og helgun. Þeir þora ekki a5 hafna sannleikanun neö öllu og þannig taka á sig áhættu hins vantr'uaÖaP Hinsvegar eru þeir dfásir til aö deyöa sjálfiö og fylgja í sannleika negin- reglun tráar sinnar. - 4, Test. bls, 8? Boðskapurinn er til okkar einnitt nú„ Er fræöslan un heilbrigöismál nikilvæg einnitt rní? Ætlast Guö til þess, að viö leggjun áherzlu á hana í lífsvenjun okkar og prádikun? Ariö 1909 kon Str, Whito til Washington og var viö- stödd alþjáöanát okkar, Þetta var síðasta ferö hennar til austurstrandarinnar og síðasta skiptið sen hún var viðstödd á slíku ndti. Hún var 81 árs og henni hlýtur aö hafa veriö þaö ljdst aö þetta kynni aö vera síöasta tækifæri hennar til aö ávarpa slfka sankonu. Eitt af þein efnun, sen hún ták til meöferöar, var heilsurækt. Svo viröist sen hiín álxti þetta efni vera njög nikil- vægt. Hár fer á eftir nokkuö af þvú ,sen hún sagöi; "Már hefur verið falið au flytja fálki okkar boöskap un heilbrigöisnál Margir hafa dregist afturúr á því sviði, Áforn Guös er aö börn hans verði fullvaxta nenn og konur í Kristi. En til þess veröa þau aö nota rátt alla krafta sína li'kanlega og andlega. Þau nega hvorki spilla andlegu ná lxkamlegu þreki. Spurningin, hvernig vernda negi heilsuna, er mjög nikilvæg, Þegar viö athugun hana fyrir augliti Guös nunun viö sjá aö einfalt nataræði er bezt bæöi fyrir líkalegan og andlegan þroska* Þetta nál ber að yfirvega gaungæfilega. Viö þörfnunst þekkingar og dángreindar, svo aö viö förun hyggilega aö, þessu efni, Viö negun ekki vinna gegn lögun náttúrunnar, heldur .hlýöa þein." 9, Test, 153. Athugiö aö líkanleg og andleg franför er hár santengd. Þetta er sanhljáöa kenningu Biblíunnar un eöli nannsins.

x

Bænavikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.