Bænavikan - 11.11.1961, Page 19
- 17
honum af einlægni og tnínennsku.
Til Laodikeusafnaóarins talar Guo í dag á þessa leiö:
"Alla þá sen ág elska, þá tyfta ág og aga; ver því kostgæfinn og
gjör iörun. Sjá, ág stend viö dyrnar og kný ét Ef einhver heyrir
taust mína og lýkur upp dyrunun, þá nun ág fara inn til hans og
neyta kvöldveröar neö honun og hann neö mér. Sá er sigrar, hann
mun ág láta sitja hjá már í hásæti mínu, eins og ág sjálfur sigraöi
og settist hjá fööur mínum í hásæti hans." Op. 3:19 - 21.
- o - oOo - o -
Miövikudagur 15. návenber 1961
FJÖLSIÍYLDA GUÐS UM VlÐA VERÖLD
íí v? ?»;v t? j? ?? ?? s? ?? s? ?? ?? i? ?? s? s? ?? ti ?i v? ?? s? ?? ?? ?? ?? ss ?i s? ?? ?? s?
Eftir Toshio Yanagata.
Viö tilheyrun hinni miklu fjölskyldu Guös. hátt viö vegna
syndarinnar værun eitt sinn aöskildir frá Guöi, var okkur opnuö
leiö svo aö við nættum hverfa til hans. Með því að veita við“
töku krossi Krists uröun viö neölinir fjölskyldu Guðs. Vissulega
eru þaö nikil forráttindi, sen veittust okkur vegna náöar Guös.
Kristur er yfirhöfuö fjölskyldunnar, ^en nær um víöa veröld.
1 heiminun eru nú kynþátta óeiröir og togsteeita nilli státta, en
í fjölskyldu Guös á slíkt aö vera áþekkt. Eins og Páll segir:
í l.Kor.12:13. - "Því aö neö einun anda vorun vár allir skíröir
til aö vera einn líkani, hvort sen vár erun Gyöingar eða Grikkir,
hvort sem vér erum þrælar efca frjálsir, og allir vorum vár drykkjaöir
einum anda."
Hver sen staöa mannsins kann aö vera eöa þjáöerni, er
öllum veitt viötaka í fjölskyldu Guös fyrir skírn anda hans.
Inntökuskilyröin eru hin sönu fyrir alla - þaö er endurfæöing.
Þátt margt sé aö sjálfsögöu álíkt meö meölimum fjölskyldunnar,
á þar aö ríkja eining.
Aberandi auökenni efnisheimsins eru saneining og sanræmi,
1 náttúrunni eru nargar tegundir og margskonar starfseni. Þátt
slíkt viröist flákiö og áskiljanlegt áhorfandanun er þar þá
fullkonin sameining og samræni, Allt frá hininhnöttunum til
atámsins lýtur allt stjárn hins almáttuga,
áöur er syndin varö til ríkti einnig fullkonin eining í heimi
andans. Þaö er gott aö vita aö þetta ástand hlutanna á aö
veröa endurreist meöal hinna endurleystu - jafnvel í þessu lífi,
'■'Þaö er vilji Guös, aö eining og bræöralag ríki neöal barna hans."