Bænavikan - 11.11.1961, Page 22

Bænavikan - 11.11.1961, Page 22
20 Hiö sama á viö enn í dag. Einingin, sem ríkir í söfnuðinum sýnir hve mikið viö höfum lært af Kristi og hve nálæg viö erum honum, Menn veröa að krossfestast. Sií reynsla nun orsaka einingu. Maðurinn er eigingjarn aö aölinu til og gjarn á aö hugsa mest un sjálfan sig. Slíkt átilokar einingu. Krossfestu sjálfiö, og net aöra neira en sjálfan þig, þá sameinast þá Kristi. Menn verða aö framganga eftir Andanun. fegar falskennendur fluttu Galatamönnum kenningar sen voru andstæöar fagnaöarerindi Krists, var hætta á ágreiningi og sundurþykkju. Páll 'hvetur því safnaöarneölinina til aö hjálpa hver öðrun í kærleika: "En ef þár bítist og etiö hver annan upp, þá gætiö þess,aö þár tortímist ekki hver fyrir öðrun. En ág segi: Framgangiö í andanun, og þá fullnægiö þer alls ekki girnd holdsins. Því aö holdiö girnist gegn andanun, og andinn gegn holdinu, því aö þetta stendur hvort gegn ööru, til þess aö þár gjöriö ekki það,sem þár viljið. En ef þér leiöist af andanun, þá eruö þár ekki undir lögmáli. En holdsins verk eru argljós, og eru þau: frillulíf, áhreinleikur, saurlífi, skurögoöacýrkun, fjölkyngi, fjandskapur, deilur, netningum, reiöi, eigingirni,tvídrægni, flokka- dráttur, öfund, ofdrykkja, svail og annaö þessu líkt: og un þaö segi ág yður fyrir, eins og ág hefi áöur sagt, aö þeir, sen slíkt gjöra, nunu ekki erfa guösríki, En ávcixtur andans er: ksrleiki, gleöi, friöur, langlyndi, gæzka, gáövild, triinennska, hágværö, bindindi; gegn slíku er ekkert lögmál. Fn þeir, sen eru Krists Josá, hafa krossfest holdiö neö ástríöun þess og girndum." Gal.5:15-24 Viö gerum vel í aö fylgja eftirfarandi áninningu:"Þegar nenn eru tengdir saman ekki af valdsboöi eöa eigingirni, heldur af ksrleika, sýna þeir áhrif mátta, sen er nönnunun æöri. Þegar slík eining ríkir, er hiín sönnun þess aö nynd Guös hafi veriö endurreist í nanninum og aö nýjar lxfsneginreglur hafi konið til sögunnar." - Þrá Aldanna 678 - Hvaö hindrar einingu? Hvað skyldi varast svo aö eining hverfi ekki? "Öfundsýki, grunsoudir, illt umtal er örvaö af Satan til þess aö skapa sundurþykkju og sundrungu," - Satan var höfundur sundrung- ar á himnum. Smán sanan beið hann ásigur fyrir löngun til sjálfs- uppheföar. 1 staö þess aö upphefja Guö, geröi hann tilkall til þeirrar dýröar, sen tilheyröi Guöi. Þannig rofnaöi samræni hininsins. Á öllun tínun hefur þ'=r'xi öfundarandi spillt lífi manna. Framar öllu ööru spillir hann einingunni I söfnuöi Guös. Prádikari játaöi eitt sinn aö honun liöi illa, þegar hann heyröi annan prádikara flytja betri ræöu en hann geröi; Þaö er oft erfiö práfraun þein manni, sen koninn er á bnignunarskeið, aö sjá yngri mann taka viö verki hans og leysa þaö betur af hendi.

x

Bænavikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.