Bænavikan - 11.11.1961, Blaðsíða 23

Bænavikan - 11.11.1961, Blaðsíða 23
21 Biblían lýsir því oft hverju öfundin kon til leibar, Þaö er afstaöa bræöra Jósefs til hans, sagan un Kóra,un syni Labans, un öfundina gegn Daníel í Babylon, öfund Sáls gegn Davíö, öfund prestanna gegn Kristi og Jóhannesi o.s.frv. Allar þessar sögur sýna, aö öfundsýkin byggist á dranbi og löngun til sjálfs- uppheföar. Hvernig veröa slíkar tilhneigingar yfirunnar? Jóhannes sýndi óvenjulegan anda, þegar hann sagöi:"Hann á aö vaxa, en ág' á aö minnka." Jóhannes sagöi viö lærisveina sxna, sen höföu áhyggjur af velgengni Jesií, aö enginn gæti neitt, nena honun væri gefiö þaö aö ofan. Hann skyldi aö starfshæfni hans var ekki hans eigin heldur gjöf Guös. Engin ástæöa var því til aö niklast. Hann þekkti eigin taknarkanir og var algerlega ánægöur neö áætlun Guös honum til handa, Með hliösjón af þessu sjáun viö hve heinskulegt þaö er aö öfunda aðra, þar eö alvitur, kærleiksríkur Guö hefur markaö okkur þá braut, er hann sá aö var bezt fyrir okkur. Verun þakklát fyrir hlutskiptiö, sen Guö gaf okkur. Tortryggni og illt urxtal eiga einnig rót sína að rekja til Satans. Skortur á samáö og gagnrýni í garö annarra eyöileggur oft innbyrðis traust neöal bræöra. Köld gagnrýni og söguburöur eru hræöilegar syndir, sen eyöileggja einingu. "Etfiöleikar veröa oft til vegna söguburöar, rósanáls og grundenda. Slíkt getur eitrað grandalausan huga og aöskiliö nána vini. Friöarspillarnir eru aöstoöaöir í athæfi sínu af öllum þein, standa neö opin eyru og hjörtu og segja:"Segið okkur sögu, og viö nunun korxa þeim áleiöis." Slík sjnxd ætti ekki aö vera liöin af fylgjendum Krists. Engir kristnir foreldrar ættu aö leyfa söguburöi aö þróast innan fjölskyldunnar nó heldur niörandi untali un rxeölimi safnaöarins5.Test.241,242 - Tími haustregnsins er þegar koninn. En "Anda Guös nun aldrei veröa áthellt neöan ágreiningi og beyskju er haldiö viö innan safnaöarins. Öfund, tortryggni og illt untal eru frá Satan og hindra verk Heilags Anda." - 6.Test. 42 - Heimurinn þarf aö sjá þaö kraftaverk gerast aö hjörtu Guös barna tengist í kristilegun kærleika. Hann þarf að sjá börn Guös "sitjandi 1 hininhæöun í Kristi. Vilt þá ekki láta þaö sjást í lífi þínu, hvaö sannleiki Guös getur gert fyrir þá, sen elska hann og þjóna honun? Guö sór, hvaö þá gætir oröiö. Hann veit, hvaö guöleg náð getur gert fyrir þig, ef þtí vilt veröa hluttakandi guölegs eölis." - 9.Test. 188 - o oOo - o

x

Bænavikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.