Bænavikan - 11.11.1961, Síða 26
24
Enn skýrari er þð myndin, sera Páll dregur upp aí' þeim, sem
lifa nunu á hinun "örðugu tíöun5' síðustu daga. Lýsingi hans í
2. Tín.3: 1-5 felur í sár flesta af ríkjandi löstun þessa tína.
Stórkostleg tákn eru ná aö gerast á vettvangi triánálanna.
Heiðin tráarbrögð eru nú í örun vexti. Miíhaneöstráin vinnur
neira á víða í Afriku en kristin trií, og einskonar vakning virðist
• fara um hin nálægu ..usturlönd. Búddatriíin er fjarri þvi að
vera á undanhaldi - hún sendir nú trúboða til kristinna landa.
Heiönin herðir takið á þein, sen hejrrt hafa fagnaðarerindið en
haf-iaö því.
Enn . mikilvægari er sameiningarhreyfing kirknanna.
Kirkjudeildir ndtmælenda, sem hafa stranglega gætt séreinkenna
sinna, eru nú rneira og raeira að renna sanan í von un aö þaö veiti
þeim aukinn styrk. Þessi saneinaoa nátnælendakirkja yfirvegar
nú sameiningu viö Rán, og útlitið er gottj Boðskapur
Opinberuannarbákarinnar, 13. kapítula er vissulegar lýsing á
nútínaviðburöun. Uppfylling hans gerist fyrir augum okkar.
Alvarlegasta táknið.
Alvarlegasta táknið er þá nær okkur en Rán. Við lifum á
hinu svonefnda Laodikeutínabili kirkjusögunnar. Og ef við keppun
ekki stöðugt aö því að vaxa upp úr einkennum þessa tínabils munun
við aátast af áviröingun þess. Hver okkar getur með öllu hreinsað
sig af dáni þein, er felst í eftirfarandi orðun: "Söfnuöur Guðs,
sem segist trúa sannleikanum, er ekki á veroi: Meðlinir hans eru
að auðgast og eignast fjársjáði á jöröu, en eru ekki ríkir í Guði.
Þeir trúa því ekki að tíminn sá stuttur,að endir allra hluta sá
í nánd, að Kristur sá fyrir dyrun. Þeir hafa viðbúnað að verða
kyrrir í þessun heini. Þeir bæta húsi við hús og landi við
land og eru borgarar þesaa heims. 2.Test.l96,
Hver þorir að neita nákvænni þessarar nyndar? Væri
hún ekki sönn, nyndi söfnuðurinn hafa frankvænt miklu neira verk.
En sá, sen opinberar fátækt Laodikeusafnaðarins, hefur og ráö til
aö auðga hann. Hann sýnir okkur þörfina, svo aö við leitun
þeirrar hjálpar, er hann hefur fyrirbúið. Af honun getun við
koypt■ gull, klæöi, augnsnyrsl og þannig orðið fær um að næta
honum, sen stendur viö dyrnar og knýr á,
Hliðstæður kærleiksríkur tilgangur er að baki öllun
spádámum, er opinbera nálægð endalokanna. Þeir eru ekki gefnir
til að fræða hinn forvitna um viðburði sögunnar fyrirfran, heldur
til þess að örva söfnuð Guðs til að hafa viðbúnað fyrir komu
hans. Uppfylling þessara spádána fyllir heiminn átta. Hinum
trúaða er fylling spádánanna fyrirboði eilífðarinnar, og örvar
hann til að vera viðbúinn nesta viðburði, sen gerast nun í heini
þessum - endurkonu Krists, Vegna þeirra veit hann að Guðs ríki
er í nánd - fyrir dyrun. Vegna þeirra spyr hann sjálfan sig:
"Ef ág viðbúinn?"
Vorið þár og viðbúnir.
Þegar við spyrjun okkur sjálf þessarar spurningar í
einlÆgni, hugsuxi við eins og Kristur ætlast til að við gerun.
C