Bænavikan - 11.11.1961, Qupperneq 27

Bænavikan - 11.11.1961, Qupperneq 27
- 25 Spádórnar hans un hina síúustu daga enda á orDunum: "Veriö þér og viðbánir," Eigi rannsákn okkar á spádámunun aö verða okkur gagnleg, verður hán að miða aö því að við verðu.rviðbáin. Hvert sinn sem við sjáun að spádámarnir uppfyllast ætti það að veröa okkur ný hvöt til aö verða viðbáin að mæta Guöi. Hraði niítíma- viöburðanna átheintir aö við báun okkur í dag eins og við væntun þess að Frelsarinn kæni á norgun Hvernig veröun við viðbáin? Kristur og postulamir svara þeim. spumingun á átvíræðan hátt. Ráð þeirra til okkar em þessi: 1. Vakið og biö.jið. Við þurfun að vaka, svo að dagurinn komi ekki eins og snara, og viö þurfun að biðja svo aö við skiljum tákn tínanna og veröun viðbáin andlega og þreytumst ekki að bíöa. 2, Gstið s.jálfra yöar svo aö synd spilli ekki andlegri skilningsgáfu okkar og hindri ráttan viðbánað. 3« Að gera siðbát með því að segja skilið við syndugar venjur en íklæðast lunderni Krists. fJ 4. Að starfa - svo að verki Drottins megi verða lokið með gáðum árangri áður en hann kenur, Orða mætti þessar ráðleggingar á enn persánulegri hátt meö því aö segja að viðbánaður okkar átheintir aö sanband okkar við heinilisfálk okkar, söfnuö okkar og við Guð verði að vera í lagi. Þetta átheintir að líf okkar og framkona sá á háu stigi, og að hver þáttur lífs okkar láti stjárn Guös. Að þessu narki verða allir kristnir nenn aö keppa. ;!Viö höfura ná aöeins skannan tína til undirbánings. Megi Guð opna lokuð augu barna sinna og lífga dauf skilningarvit þeirra, svo að þeim veröi ljást að fagnaðarerindið er kraftur Guös til hjálpmöis þeim, er tráa. Megi þeir skilja mikilvsgi þess að veita heininun svo hreina og sanna rnynd af Guði að menn sjái Guð í fegurö hans;" 7. Test, bls 11,12. Bræður og systur, endirinn nálgast áðum - hann er brátt koninn. 51 Og ná börnin nín, verið stöðug í honun, til þess aö vár getum, þegar hann birtist, haft djörfung og veröun oss ekki til skammar fyrir honun viö konu hans." 1. Jáh. 2:28. Látum anda þessara innblásnu orða máta bænagjörö okkar í þessari bænaviku. o - oOo - o

x

Bænavikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.