Alþýðublaðið - 28.11.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.11.1925, Blaðsíða 2
9 REPV.tt *KKXBI © AoðvaldiB í Ameríku Almoaoingsálltíð < Amerlku j hefir smám saraaa knútfi fram ýaats íöa: og nefadarskíp «nir, @r mtða að því að vetnda alþýðuna gegn okri störeignamsnna. E>að hafa verlð sett lög gegn einokun >hdnganna«, — verið skipuð samgöogumálanefnd, er á að h&fa gætur á járnbrautarfélögunum, verzlunarmálaneínd, er vernda á smáatvinnurekendur gegn sam- tökum og ágengni stóriðjuhöíd- anna, og toUnefnd, er rannsaka á, hvernig tollmáíunum verðl réttilegast skipað, er litíð er á hagsmuni allra stétta, Myadu nefndir þessar haía gatað orðlð til feins mesta gagns, et þær hefðu verið skipaðar hætum mönnum og óhlutdrægum. Eo því er ekki að heilsa, Coolidge, for- sati Bandarfkjanna og fulltrúi anðvatdsins þar, hefir undan- tekningarlaust skipað nefndir þessar þeim mönnum, er kunnlr eru að þvf að vera mótfallnir ölln slfku eftirlltl og auk þass eru að meira eða mlnna ieyti viðriðnir stórgróðafyrirtæki þan, sem þœir eiga að hata ettirlit með. Dómsmálaráðherra Bandaríkj- anna, Warren að nafní, á að g»ta þess, að lögunum g®gn >hringunum< sé framtylgt. Hann er einn af aðalmöonunum f syk- ur->hrlngnum< amerfska. í sam- göngumálanefndina hefir forset- inn skipað mann, er Wootock heitlr. Hann er viðriðinn flast aí stærstu járnbrautartéiögum Bandarfkjanna. ! verzlunarmála □efndinni er maðnr að nafni Humphrey. Hann er óplnbsrlega rlðion við ýms atórgróðatyrirtæki og elndreginn fylgifiskur >hring- anna<. í tolinefndlnni eru menn, sem annsð hvort. sjálfir hafa hagnað af sam hæstum verndar tollum eða þá ættlngjar þeirra. Það, som hér hefir vertð ssgt, er tekið @ftir grein í ameríska blaðinu >Táe Natlou<. G einra er eftlr amerfakan þingmann, Gsorge W. Norris. í niðuriagi grelnarlnuar farast henum svo orð: >Mönnum þeim, er reynast nógu auðsveiplr auð [ valdinu og Cooiidge torseta, er | Hímar 542, 809 (framkvaðmdarst'órn) og 254 (brímatrygglngar) — Símneínl: Insnranee. Vátipyggið hjá þessu alinnlenda féiagil Þá fer vel um hag yðar. Framvegis verður Kaupiö eingöngu faíet zka kaífibætinn >SóIey<. Þeí-, som nota hann, álíta hann ®ins. góðan og jatnvel betri en hinn úfenda: Látið @kki V Seypidóma aftra ykkur frá að r* yna og nota íslenzka I affibætinn 10 ðra siarfssaga Sjdmannatélagsins fæst á aí gr. Aljibl. Málning Teggfdbnr. Máiningavörur alls kenar. Pensi ir o. fl. Veggfóður frá 40 áurum rúllan, ensk stærð, V@rðið fáíjt. Vöíurnar góðar. „MálnrlnuO Bankastræti 7 Sími 1498. AlhýðmMaðlð kamu; út & hvsriura virknm degi. A.íg roi 8 «1» í Alþýðuhúsiau nýja — opin dag- lega frá kl. 9 &rd. tii kl. 7 síðd JSkrif»tofa |jj í Alþýðuhúsinu nýja — opin kl. | «*/,—10>/, ird, or- 8—9 »ffld Bímir: f 988: afgraiðils. 1894: rítatjðrn, Vorðlag: Aikriftarvarð kr. 1,0G i múnuði. Auglýiingaverð kr. 0,15 mm.eind, Rýmingarsalan | heldur áfram, meöan gömlu birgðirnar endast. Mikiö af nýjum vörum kom með e.s Botníu. VerÖið hveigi lægra. Verzl. Ingólfar, Laugav. 5. I I I D ú umsvl/alau t vit id úr netcduDura, — uðvit«ð u dir tölsku yfir- skin'. Eru það bein svik við þjóð ina að setja :% stotn fyrir þá psninga, ei skatígjaldendur grelða slfkar netndtr, ra skipa þær svo mönnuou, mta ailir vita að eru alóhæfir til þess að gegna slikum starfa af cokkuri sanuglrni vcgne þass, hve flæktir þelr ern í alla konar fjármálabrask og þvf háðir þelra, eam þeir *ru settir til áð ha/a eftlrlit œeð.<

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.