Heimili og skóli - 01.12.1950, Qupperneq 7

Heimili og skóli - 01.12.1950, Qupperneq 7
HEIMILI OG SKÓLI 123 Dr. MATTHÍAS JÓNASSON: Mannúðarhugsjón í fornum íslenzkum ritum segir frá því, að nýfædd börn voru borin út og látin deyja af kulda og sulti. Slíkar voru öryggisráðstafanir þeirra daga gegn óæri og dýrtíð, og gegn veiklun og úrkynjun stofnsins. Inn í þær blönduðust margvísleg einstaklings- sjónarmið: nirfilsháttur, sem ekki kærði sig um fleiri börn á fóður, hjá- trú, að barnið kynni síðar, er það yxi upp, að valda ættinni óhamingju, og svo frumstæður viðbjóður hins heil- brigða á vansköpuðum eða fávita Og í sömu svipan var með engl- inum íiöldi himneskra hersveita, sem lofuðu guð og sögðu: „Dýrð sé guði í upphæðum, og friður á jörðu með þeim mönnum, sem hann hefir velþóknun á." Enn eru dyrnar lágar inn að Betle- hemsjötunni. — Sá, er inn vill ganga, verður að beygja sig. Þess vegna leita svo fáir þangað. Vér tilheyrum kyn- slóð, sem ber höfuðið hátt, þó að verk vor séu ónýt sem laufblað í vindi. En — þeim, er beygir höfuð sitt, mun tekið með blessandi höndum. Hið eilífa ljós mun tendrað verða í sálum þeirra. Frá djúpum sálnanna stíga glaðir þakkarhljómar upp til guðs fyrir hina óumræðilegu gjöf jólanna. (Úr norsku.) Vald. V. Snœvarr þýddi lausl. kristindómsins. börnum. Utburður barna var t.i rorna svo þýðingarmikil efnahags- og heilsu- gæzluráðstöfun, að íslendingar héldu fast við þennan rétt, þegar þeir ann- ars köstuðu trúnni fyrir hinum riýja sið. En sú krafa fylgdi frá upphafi boðum kristninnar, að börn skyldu eigi út borin og deydd, heldur færð til skírnar og þannig gefin guði. I þessari kröfu birtist ljóslega mann- skilningur kristninnar. Mannslífinu má ekki glata; með því væri að engu gerð eftirmynd skaparans sjálfs. Sköp- unarsaga 1. Mósebókar segir, að guð „blés lífsanda í nasir mannsins, og þannig varð maðurinn lifandi sál‘‘. Samkvæmt þessari trú lifir örlítill neisti guðlegs eðlis í hverjum manni. Sé nýfætt barnið deytt, deyr neistinn líka, því að hann hefur ekki verið helgaður guði á ný í skírninni. Þetta var hin mikla nýjung í mann- skilningi, sem kristin trú flutti til ís- lands í lok 10. aldar. Fyrir kraft guðs

x

Heimili og skóli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.