Alþýðublaðið - 28.11.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.11.1925, Blaðsíða 3
rPT B'fTP t g v | V WHMHMMMaVMBHMaHMMBMMMWt Mt* ■ ~1--|lMwi IMÉMMMMM Verkamenu! Verkakonor! Verzlið ViD KaupfélagiD RögrinaumBfissland (Frh) VIII. Þegar litiö er á kínversku deilu- máiin frá þesau sjónarmiði og af- skiíti Rúasa af þeim skoðuð í þessu ljósi, verfiur reyndin óneit- anlega önnur en sú, eem auö valdsblöSin hafa málaö á vegginn. Tilgangur þeirra getur því enginn verið annar en sá, sem áður er að vikiö. Að sundra verkalýðnum er eitt af aðalverkefnum þessara blaða, og til þess er öllum vopnum beitt, En ísienzk alþýða má ekki láta vilia sér sýn hvorki í þessu tfni nó öðru, er velferð hennar varðar. Hún veröur að gera sér það ljóst, þótt allar tegundir >íhalds< reyni að blekkja hana; að nú stendur yflr í heiminum barátta, — stríð, háð með alt öðrum vopnum og aðferðum en áður heflr átt sór stað, og einmitt verkalýðurinn sjÁlfur og það jafnt íslenzkur sem erlendur er annar meginaðilinn í þeirri baráttu. Stríðið stendur ékki milli einstakra þjóða; vopnin eru ekJci sverö og byssur nó aðrar vítisvélar, og það, sem um er barist, er ekki landvinningar. Bar- áttan er milli tveggja mannfélags- stétta, sem báðar hafa aðsetur i .öllum löndum heims, — milli auðmannanna (kapitalistanna), þeirra, sem eiga jörðina og fram- leiðslutækin eða reka þau sem sína eign, og öreiganna (proletar- anns), þ. e. allrar alþýðu manna, sem litil eða engin fiamlelðslutæki Veggfððrið niður sett. 10% afslátt gefum vlð á öliu veggfóðri, sem ver/Junin hefir, mcðan birgðlr endast. — Yfir hundrað tegundir að veija úr. Einnig höium við afganga áf veggfóðri, 3 tii 6 rúliur, fyrir hálfvirði og minna. Notið tæklfærið! Hf. rafmf. fllti & L jðs, 'Langavegi 20 B Ríml 830. Spaejaragildra i, verð kr. 3.50, fæst á Bergstað ■strætl 19, opið kl. 4—7. á og liflr á þvi að selja vinnu sína þeim, sem framleiðslutækin og jörðina eiga. Sterkustu vopnin í þessari baráttu eru samtök stétt- anna og það sei 1 um er deilt, er réttlátari skiftí ng lífsgasðanna. Þessi barátta heíír verið háð und- anfarna áratugi, þótt mest hafl á henni borið nú á siðari árum. Heimsstyrjöldin — gjaldþrotayfir- lýsing auðvaldsbú rkaparins — opn- aði augu margri milljóna manna fyrir þýðingu þet sarar baráttu, og við það heflr f; lgi þeirrar stefn- unnar, er stefr ir að réttlátari skiiting lífsgæðanna og útrýming styrjaldanna, aukist stórum, en fylgi hinnar þorr ð að saroa skapi. (Frh) J. Q. Verkamaðurinn, - blað verklýðsfélaganna á Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Kostar 6 kr. árgangurinn. Gerist kaupendur nfi þegar. — &.skriítum veitt móttaka 6 afgreiðslu Alþýðublaðsius. Fljútt og údýrt gert vlð taður- og gúmmi- skófatnað á Lsugavcgi 22. Verzlið Við Vikar! Pað verður notadrýgst. Guðm. B. Vikar, Lauga- vegi 21. (Beint á móti Hiti & Ljós.) Sfmi 658. Messuföll á Islandl. Nationáltidende 8. nóv. 1925 sega: >Siðastiiðið ár voru 4000 messur innan istensku kirkjunnar ©n 3000 measuföil. í 7 prófasts- dsemum voru flairl messuföll, en messur. í 13 prestaköllum var engln altarlsganga, ekki einu sinni fyrir fermlngarbörn. (271 kirkja, 108 prastar og 2 að- stoðarprestar eru taldir í landinu.< Llstaverkasafn Einars Jónsson- ar er opið á morgun kl. 1 — 3. Ókeypis aðgangur. Bdgar Rice JBurrougha: Vilti Tarzan. Yflr hann slútti grein, sem hann með fullu fjöri hefði hæglega getað stokkið upp 1, en hann var nú svo mátt- farina, að hann efaðist um getu sina. Hann var meira að segja i vafa um, að hann gæti komist upp i tréð. Eina leiðin var að komast yfir ljónin og ná i neðstu greinina. HanD setti annan fótinn varlega milli fóta dýrsins og bjóst til að stiga hinum yfir það. „Ef dýrið vaknaði núna,“ hugsaði hann. Hrollur fór um hann, en hann hikaði ekki. Hann komst slysalaust yfir Ijónið. Þótt hann væri ákafiega máttfarinn, óx honum máttur við hugsunina um undankomn. Hann þreif til neðstu greinanna og vatt sér upp á þær. Ljónin vöknuðu og litu spyrjandi til hans, en lögðust svo út af aftur. Bretinn sá nú, að hann hafði verið i fremur litilli hættú; Ijónin voru mönnum svo vön. Hann komst klakklaust upp jafnt glugganum og sá þá inn i mannlaust herbergi ÞaDgað komst hann. Her- bergið var svipað búið og það, er þau Berta voru fyrst flutt inn i. Við einn vegginn var lokrekkja með þykkum tjöldum fyrir og andspænis glugganum voru iokaðar dyr, að þvi, er séð varð, eini útgangurinn. Hann sá, að degi var farið að halla, svo að hann hugsaði um, hvort ekki myndi betra, að biða myrkurs til þess þá að reyna að komast burtu úr húsinu og borginni. Hann hugði, að eigi myndi saka að litast ögn um utan herbergisins, og lagði af stað til dyranna, en hann hafði skamt farið, er forhengi lokrekkjnnnar var ýtt ttl hliðar, og kona kom þar i ljós. Kaupfð Tarzan-söguvnavl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.