Alþýðublaðið - 30.11.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.11.1925, Blaðsíða 1
'••»•?. SOÍ| Máou#%gia@ 30 nóvember, 281 tSlvbbð Smyglnnarskip við Yestmannaeyjar tekið. l*að leitar tii hafnar vegna vista og ©!ía skorts. Bæjariógetfnn leggar loghald á það. í gærdag sást tír Vestmamia- eyjum til »kip8, sem þótti grun- samlegt í feröum. Fór bæjarfóget- inn þegar út í þao, og var því fylgt í hðfn. Heitir akipið »Vorblómið<, og er það frá Sogni í Noregi um 40 smálestir að stærð. Kemur það frá Bremerhafen í Pýakalandi og var samkvæmt skipsskjölum á leið tll Suður-Rússiands(l), Skip- stjórinn er norskur. Skifshöínín er norsk og þýzk, en einn íslend- ingur. Hatði skipið 15 þús. lítra af áfengi innanborði. Grunur leik- w á því, að sá, er taka átti við vlninu só maður nokkur nýkominn til Vestmannaeyja. — Skipstjórinn hefir verið settur í gæzluvarðhald og löghald lagt á skipið. 26. þ. m. kom gufuskipið »Elrl« til Vestmannaeyja. Hafði »Vor- blómið< hitt skipið og viljað fá hja því vistir. Sagði skipstjórinn, áð það væri á leið til Norður- landsins. Skipstjóri »E!fk kvaðst ekki geta látið þeim vistir í tó, en þá var hann beðinn um að taka mann, er var í »Vorblóminu« og flytja hann til Vestmannaeyja. Var þ&ð geit. En maður sá fitut nú bvergi. Póstþjófnaður í Esju. [ Poka með ábyrgðarpóstl stolið. Húsfrd Oddbjörg Þorsteinsdóttir frá Jaðri f Hrunamanna- hreppi andaðist 22. nóv. á LandaKotsspitala. Kveðjuathofn fer fram ffrá spítalanum þriðjudaginn I. dez. kl. 2 síðd., áður sn likið werður flutt austur. Fyrir hsnd eiginmanns, settingja og wina. Guðmundur Guðjónsson. Kvöldskemtun Sjómannatélagsi m er i kvötd kl. } i Birunni. Húsið opnað kl. 8 x/a og lokað milli 9—12. — Aðgöt gumlðar þelr, s*m eftir ero, verða seldir í Bárunnl frá kl. 1 — 7. Sjá augl, í tdugardagsblaðl Álþýðubl Neíndin. Er Esj* var á ielð milll Háaa- víkur og Þórshafaar, hvarf úr "póstinum pokl með ábyrgðar- bréfum. Er skipíð kom hiogað, íór lögreglan þ»gar út í þsð og Sjómannaí ílag Reykfa rikup Fundur í Bárunni á roorgun, 1. daz., kl. 7 »íðd Futsdare?ni: Kaup- d«iian. — Árfðaadi, að alllr 1 )ætl og sýal skíríaini sía vlð dyrn&r. Stjói»nln. Nýkomið: Golttreyjur stórt úrval, frá kr. 1 1 50. Jampnrs frá kr. 7.50. .. Sekkar, ullar, ísgarns og sllki. Barnasokkar, syaitir og rnlslltlr. Uilait eflar, mjög taibgir. Dömu- og barns-vettlingar. Failegar og wandaðar worur. Nýtt werð. Jónína JónsdÓttlP, Laag.tvegt 33. Síœl 1285. bsnnaðl farþíignm tsndgöoffn, 'á, meðan hún leitaði f þvf. Stóð leitin meiri hluta dagsins, en vard árangursiaus. Rannsókn heldar áfram. Eigi er enn bá kunnugt. um hverau mlklm upphæð er að ræða, en um þ«ð er síœskpyti væntaniegt að norðan í d*-g. Með sklplna var tjöldi íarþega. NietarlsBknir er í nótt Ólafur í'orsteinsson, Skólabrú, — sími ljS). Málverkaspiog Flnns Jónseonar í litia aalnum hjá Rósenberg verour opin nokkra daga enn þá jgirðorMaðQfisson l»knir stondsr eios og að undanfornu almennar lækniogar,taonaðg#rðir og tannsmiði á Seyðisfirði, \d

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.