Heimili og skóli - 01.04.1970, Blaðsíða 5

Heimili og skóli - 01.04.1970, Blaðsíða 5
Heímili og skóli TÍMARIT U M UPPELDISMÁL NJ X m m H -4 O N» vO >' 73 P : : ! ÚTGEFANDI: KENNARAFÉLAG E YJAFJ ARÐA R Ritið kemur út í 6 heftum ó ári, minnst 24 síður hvert hefti, og kostar órgangurinn kr. 150.00, er greiðist fyrir 1. júlí. — Utgáfustjórn: Indriði Úlfsson, skólastjóri, (óbyrgðarm.) . Edda Eiríksdóttir, skólastjóri. Jónas Jónsson, kennari. Afgreiðslu- og innheimtumaður: Guðvin Gunnlaugsson, kennari. Vanabyggð 9, Akureyri. PRENTSMIÐJA BJÖRNS JÓNSSONAR <jn INDRIÐI ÚLFSSON: Rœtt við uppalendur JÓN JÚL. ÞORSTEINSSON kennari situr fyrir svörum Framhald. Hljóðaaðferð við lestrarknnslu hefur ver- ið gagnrýnd og sumir segja, að börn, sem lœra að lesa eftir þessari aðferð, lœri seint góða stafsetningu. Telurðu þetta rétt? Við dr. Björn Guðfinnsson ræddum oft um þessa hluti. Okkur kom saman um, að illa væri aðferðinni beitt, ef hun væn „þrándur í götu“ stafsetningarkennslunnar. Jón Þorsteinsson að kenna hljóðlestur. Ég lít þannig á, að hljóðaðferðin styðji staf- setninguna, nema undan þeirri sjálfsögðu skyldu sé vikizt að skýra nógu vandlega sambandið milli málhljóðs og stafsheitis. í stafsheiti hvers samhljóðs finnst hljóðið ým- ist í upphafi eða niðurlagi þess. Þetta þarf hvert harn að finna og skilja. Mér er sagt, að þú kennir börnunum að syngja sérhljóðin í vísunum og þannig kenn- IIEIMILI OG SKOLI 25

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.