Alþýðublaðið - 30.11.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 30.11.1925, Side 1
 Mánuiiag'laœ 30 nóvember, 281 töinbkð Smjglanarskip Tið Yestmauuaeyjar tekið. I*að loitar til hafuar vegna TÍsta og olín skorts. Bæjariógetinn leggur ioghald á j)nð. í gærdag aást tír Vestmanna- eyjum til skips, sem þótti grun- samlegt í íerðum. Fór bæjartóget- inn þegar út í það, og var því fylgt í höín. Heitir skipið >VorbIómið«, og er það Irá Sogni í Noregi um 40 smálestir að stærð. Kemur það frá Bremerhafen í Fýzkalandi og var samkvæmt ekipsskjölum á leið tll Suður-Rússlands(I), Skip- stjórinn er norskur. Skifshöfnin er norsk og þýzk, en einn íslend- ingur. Halði skipiö 15 þús. lítra af áfeDgi innanborðs. Grunur leik ur á því, að sá, er taka átti viö víninu sé maður nokkur nýkominn til Vestmannaeyja. — Skipstjórinn hefir verið settur í gæzluvarðhald og löghald lagt á skipið. 26- þ. m. kom gufuskipið >E!fl< til Vestmannaeyja. Hafði >Vor- blómiðc hitt skipið og viljað fá hjá því vistir. Sagði skipstjórinn, að það væri á leið til Norður- landsins. Skipstjóri »Elfl< kvaðst ekki geta látið þeim vistir í té, en þá var hann beðiDn um að taka manD, er var í »Vorblóminu< og flytja hann til Vestmannaeyja. Var þ&ð gert. En maður sá flnst nú bvergi. Póstþjóftiaður í Esju. Poka með ábyrgðarpóstl stolið. Er Esja vcr á foið milli Húsa- víkut og Þórshafnar, hvarf úr 'póatinum poki roeð ábyrgðar- bréfum. Er skipið kom hlngað, íór lögreglan þegar út í þsð og bxnnaðl farþejrum l='ndgöo«?n, á meðan hún ieitaði í þvf. Stóð leltin meiri hluta dagains, en varð árangursiaus. Rannsókn heidnr áfram. Eigi er »nn þá kunnugt. um hversu mlkla upphæð er að ræða, en um þsð er símskeyii væntaniogt að norðan í d^g. Með •kiplnu ver ijöidi farþega. Næturlæknir er í nótt Ólafur þorsteinsson. Skólabrú, — sími 181. Málverkaspiog Flnns Jónssonar í litia aalnum hjá Rósenberg verður opin nokkra daga enn þá SjgnrðiirMagnásson læknir fttnndsr eias og að uodanlörnu aimennar lækningar, tannaðgerðir og tannamiði á Soyðisfirðl, Húsfrd Oddbjðrg Þorsteinsdóttir fré Jaðri í Hrunamanna- hreppi andaðist 22> nóv. á Landekotsspitala. Kveðjuath&fn fer fram frá spítalanum þriðjudaginn I. dez. kl. 2 síðd., áður sn Ifkið werður flutt austur. Fyrir hond eiginmanns, œttingja og vina. Guðmundur Guðjónsson. Kvöldskemtun Sjómannafélagai m «r f kvötd ki. 9 f Bárunni. Húsið opnnð kl. 8 x/s og Iokftð milli 9—12. — Aðgötgumiðar þelr, s*m eítir era, verða leldir í Bárunni frá k!. 1 — 7. Sjá augl. í iaugardagsblaði Áiþýðubi. Nelndln. Sjómannat ílag Reyklavíkuv. í Bárunni á morgun, 1. dez., kl. 7 síðd Fuodarefni: Kanp- delian. — Árfðandi, að allir nætl og aýal akirielni a(n vlð dyrnar. Stjópnln. NýkomiD: Golttreyjur atórt úrvai, frá kr. x 1 50. Jnmpora frá kr. 7.50. Sekkar, uilar, íagárna og sltki. Barnaftokkar, svartir og mislitir. Uiiait aflar, mjög falleglr. Dömu- og barns-veitiingar. Fallegar og wandaðar werur. Nýtt werð. Jónina Jónedótttv, Lang.vegi 33 Sími 1285. Fundur

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.