Heimili og skóli - 01.03.1981, Blaðsíða 29

Heimili og skóli - 01.03.1981, Blaðsíða 29
DUMMEIÐI -------- LAÐUR FRAMHALDSSKÓLI JÓN BÖÐVARSSON skólameistari í framtíðinni verður að skipta öllu námi í skilgreinda áfanga Lengi varsú námsskipan einráð hérlendis að skipta nemendum í bekki þar sem jafn- öldrum var kennt sama námsefni á sama tíma og sama hátt. Sú skipan þótti sjálfsögð því menn þekktu ekki aðra. Meðan atvinnu- vegir voru frumstæðir, starfsgreinar fremur fáar og breytingar hægfara hentaði bekkjar- kerfið vel - jafnt í skyldunámsskóliHn fyrir börn og unglinga sem í framhaldsskólum þar sem námsefni var sniðið að þörfum stétta, og nöfn skólanna vitnuðu um hverjar þær voru: iðnskóli, loftskeytaskóli, verslun- arskóli o.s.frv. Þar var alls staðar gengið að því gefnu að menn stunduðu sömu atvinnu- grein með sama hætti frá upphafi starfsferils ti: elliára. Og sökum þess að skólar mótast af umhverfi sínu og endurspegla það urðu faggreinar eðlilega þungamiðja náms í sérskólum. Sums staðar var námstími skertur í bóklegum greinum, einnig náms- efni í almennum greinum svo sem í íslensku, stærðfræði, eðlisfræði og erlendum málum. Og þess finnast dæmi að námsefni í þessum greinum hafi verið sérhæft og fellt að faggreinunum, til dæmis með því að kenna danskt eða enskt tæknimál þótt undirstöðu- þekkingu skorti í tungumálunum. Aðstand- endur sérskóla vildu að þeir væru hver um sig sjálfstæð grein vaxin upp af meiði skyldunámsskóla. Svo varð, og þeir að- greindust svo að torvelt eða ógerlegt reynd- ist að fara úr einum í annan þannig að fyrra nám nýttist. Ef skipt var um námsmarkmið þurfti að hefja gönguna frá grunni í nýjum framh. á bls. 29 Jón Böðvarsson 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.