Alþýðublaðið - 01.12.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.12.1925, Blaðsíða 1
«»*s J>riðjn«Sag?Bws& 31 nóvember, 282 tstmMsíf Erleið síislejti Khöín, FB., 28. nóv. Tjitjeren staddnr í Ajþenn. Frá Aþenu er aímað, aö Tji- tjerin só þar staddur. Togarahlutafélag í Færeyjnm. Frá Þorshöfn í Færeyjum er aímað, að togarahlutafólag með ÍOOJOOO króna stofnfé bjóði út hlutabréf. Nýja Btjórnln frstsks. Briand heflr mycdaS eins konar miðflokk, ráðuneyti, sem þó veröur að kallast vinstrimanna- stjórn. Briand er forsætis og utanríkismála-ráðherra, Chautemps dómBmálaráðherra, Daladier inn- anrikismálaráSherra, Loucheur fjár- málaráðherra, Painlevé hermála- ráöherra, Ætlað er, að ráðherr- arnir muni framvegis njóta jafa' mikils traust h.ver hjá sinum flokki. Fjármálanefnd var atrax sett á stofn fjármálaráðherranum til aðstoðar. Fjóöveriar samþykkja LocaruO- samnlnginn. Frá Berlin er símað, að Lacarno- aamnÍDgurion hað verið n&mþykt- ur í gær við þriðju umræðu í þinginu. Gullmynt í Flnnlandi. Frá Helsingfors er símað, að ríkishingið hafl lögleitt gullmyntfót. Khöfn, FB. 29. nóv. Aftnrkippnr í heimskaatsfor. Frá Osló er símað, að Sverdrup •fist ntí mjðg um, aö hægt veröi að láta verða af hinni umsímuðu íransk-norsku heimskauUför. Undlrskrift JLocarno samningsins. Frá fBerlín er símað, að full- Auglýsing um kosningu aiþingismanns íyrir Gullbringu- og Kjósar-sýslu. Með þv( að 1. þlngmaður Guilbrlngu- og Kjósar-sýslu Augást Flygenring, heíir a'ttúzð sér þingmcnsku, «r hér með samkvæmt 53. gr. laga nr. 28 fra 3. nóvember 1915, nm kosningar tH Aiþlngis, fyrirskipað. að kosnlng akoti fara fr-m íangardapinnu 9. janúar 1926 á alþiogiamanni fyrir GuUbringii- og Kjósar-aýala í stað herra Augústs Flyge ings 'ydr þann tmi, er hann átti eftir. Þetta er hér með birt öiSam þdm, er hiut eiga að máii, ©g hefír verið lag íyrir hlntaðelgaodi yfirkjörstjórn að undirbáa koirj- iagu þessa og tjá um, að hua fari ír&ra ¦anikvæmt fyrirmæium koaningalagann . 1 dóms- cg kirkju málaráðmeytlnu, 28, nóvanb»r 1925. Jón Mafnússon. St. Gunnlaugsson. SJómannatélag Reykjavíkuis Fundur i Bárunni í dag, 1. d*z„ kS. 7 ssí^d. Fucdarefni: Kaup- d«llan. — Áriðandi, að allir nætl og aýni ekír-eioi sía við dyrnar. St|órnln. Siguröur Birkis endurtekurf ¦öngskemtun sína flmtud. 3 þ. m. í Nýja B ó'kl. 7 */a. Ósksr Norðmnnn aðstoðar við tvísöngva. Páli Isólfsson við flygelið. — Aðgöngumiðar fátit í bókavei ziunum Sigf. Eymundssonar og ísafoldar og hjá frú Katrínu Viðar. Lækjargötu. trúanefndir eigi að skrifa undir Locarno samninginn Þar á meðal Hind»nburg. Fór hann i dag til Lundúna, Undirskriftin verður á þriðjudag. Hofaðföt Tyrkia. Frá Miklagarðl er símað, að tjóðþingið hafl bannað með lögum að nota hin gömlu fornhelguðu höfuðföt Tyrkja, fezana og túr- banana. Margir ættflokkar hafa gert þetta að trúaratriði og eru Fljott 00 ðdýrt gert v!ð Inður- og gú<it>mí' nkóí'atnað á Lsugnvegi 22. mjög gramir yfir þessum »ýju lögum. N*tnrí»kíiir er í nótt M. Júl. Magnús, Hverfisgötu 30. Sími 410.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.