Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1965, Blaðsíða 10

Læknaneminn - 01.06.1965, Blaðsíða 10
10 LÆKNANEMINN Þetta getur komið fyrir bæði kynlitninga (X og Y) og ,,autosom“-litninga. Sé um autsom-litningapar að ræða, sem flyzt óklofið í kynfrumu annars foreldris á móti einum litningi (hálfu litningapari) frá hinu foreldrinu, ,,non-disjunction“, kemur fram afkvæmi með svokall- að ,,trisomi“, þ. e. þrjá litninga af sömu gerð — í stað þess að hafa einn frá hvoru foreldri. Slíkur ein- staklingur hefur 47 litninga í stað 46. Þekktast dæmi um þetta fyrir- brigði eru trisomi-mongólbörn. Mikill meirihluti mongólbarna er af þessu tagi, hefur aukalitning nr. 21 vegna ,,nondisjunction“ á 21. autosom-litningapari. Langalgeng- ast er, að mæður slíkra barna séu komnar á síðustu ár frjósemis- skeiðs síns. Þessi staðreynd, stór- aukin tíðni mongólbarna samfara hækkuðum aldri mæðra, og svo sú, að börn þessi eru, hvað snertir marga ónæmiseiginleika (anti- gen), líkari mæðrunum en feðrim- um, þykir gefa til kynna, að „non- disjunction“ eigi sér stað í kyn- frumu móðurinnar. Aðrir litningagallar geta legið til grundvallar mongólisma en „trisomi“. Þeir eiga ekki rót að rekja til aukalitnings, heldur víxl- unar á litningahlutum milli ólíkra (non-homolog) litninga, sbr. lýs- ingu á „translocation" (3) ogskýr- ingarmynd 1. Þýðingarmikið er að muna eftir þessari orsök, sérstaklega ef ung kona elur mongólbarn og er líkleg til að ala fleiri börn. Að slíku til- efni ber að gera litningarannsókn hjá báðum foreldrum til að ganga úr skugga um, hvort annað for- eldrið hafi einkennandi litninga- galla, „translocation". Sé svo, eru jafnar líkur til þess, að foreldri með slíkan galla geti af sér mongólbarn og eðlilegt barn. Þar 8 8* 15 21 r® g Vjprobably %2' 2IÚ5 '°St í) Arrows show where translocation will take place. 2) Result of translocation. 3) (Beloiv) Fx zygotcs, rcceiving chromosomes frorn the affected parent abovc and also from an unaífectcd parent. 0 ® 15 15 21 ? lethal 15 21 21 normal l I 1 15/ 15 ^21 0 21 '21 15 21 21 mongol Mynd 1. „Translocation" í mongól-fjölskyldu. (C. A. Clarke, Genetics for the Clinician).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.