Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1965, Qupperneq 14

Læknaneminn - 01.11.1965, Qupperneq 14
H LÆKNANEMINN ustu og er oft mjög órólegur, eink- um um nætur. Þær neurologisku truflanir, sem fram koma við atherosclerosis cerebri, eru aðallega frá motoriska kerfinu og þá fyrst og fremst frá extrapyramidal kerfinu. Allt eftir því, hvar skemmdirnar eru mest- ar, koma fram mismunandi syndrom, sem eru þó ekki alltaf skýrt afmörkuð, heldur geta bland- azt saman á ýmsa lund. Þau helztu eru: 1. Pseudo-bulbar palsy. Þegar pyramidal brautirnar eru skemmd- ar beggja vegna ofan við medulla oblongata, sést þessi kliniska mynd. Tengslin miili cortex cere- bri og motor-kjarna heilataug- anna í medulla oblongata eru þá rofin meira eða minna. Þar af leið- andi eru þeir vöðvar, sem þjóna kyngingu, tali og hreyfingum tungu og vara, paretiskir eða jafn- vel paralytiskir. Vöðvarnir rýrna ekki, eru spastiskir og reflex-svör- un þeirra aukin. Einkenni eru dysarthria og dysphagia, mismun- andi mikil. 2. Atherosclerotiskur parkin- sonismus. I þessu tilfelli eru skemmdirnar aðallega í basal- kjörnum heilans. Þrjú aðalein- kennin eru stirðleiki vöðva (musculær rigiditet), riða og beygjustelling flestra liða. 3. Hemiparesis eða hemiplegia. Við greiningu atherosclerosis cerebri koma aðallega til aðgrein- ingar: a. Dementia paralytica. Sjúkl- ingur venjulega yngri. Argyll- Robertsons pupillur. Wassermann pósitivur. b. Dementia presenilis (Pick og Alzheimer). Sjúklingur venjulega yngri og líkamleg einkenni venju- lega minni. c. Tumor cerebri skal alltaf hafa í huga, þegar staðbundin (focal) einkenni eru áberandi. II. Thrombosis cerebri. Þessu ástandi liggur til grund- vallar thrombus-myndun í heila- slagæð eða -slagæðum, sem veld- ur súrefnisskorti, misjafnlega víð- tækum, á viðkomandi heilasvæði. Koma þá fram staðbundin neurologisk einkenni, mjög breyti- leg eftir því, hvaða heilasvæði skemmist. Orsakir. Helztar eru: 1. Atherosclerotiskar breytingar í extra- eða intracerebral slagæð- um, sem er algengasta orsökin. 2. Bölgur í heilaslagæðum og kringum þær, bráðar (meningitar, encephalitar) eða hægfara (men- ingitis tuberculosa og luetica). Sjaldgæfari eru periarteritis nod- osa, arteritis temporalis og thromboangiitis obliterans. 3. Polycytæmia vera. J/. Bráðar infectionir, ýmsar, oft án þess, að um sé að ræða bólgur í heilanum sjálfum. Einkeimi og gangur. Einkenni geta komið skyndilega, ósjaldan í svefni, en venjulegra er, að þau komi fram smám saman á nokkr- um klst. eða 1—2 dögum. Oft má rekja einkennin til lokunar einnar ákveðinnar slagæðar, en ekki er myndin alltaf svo skýr. Meðvitund missir sjúklingur ekki nærri alltaf, verður stundum aðeins ruglaður. Missi hann meðvitund, er coma mjög sjaldan djúpt. Gangur sjúk- dómsins getur ýmist verið sá, að sjúklingur fær thrombosis, sem annað hvort ríður honum að fullu eða lamar hann varanlega að meira eða minna leyti, eða að sjúklingur fær endurtekin throm- bosis-köst á nokkurra mánaða eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.