Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1965, Síða 17

Læknaneminn - 01.11.1965, Síða 17
LÆKNANEMINN 17 oft úr sec. complicationum, t.d. bronchopneumoni eða sjúkdómum, sem orsakað hafa æðastífluna, eins og decompensatio cordis, in- farctus myocardii, endocarditis bacterialis o.fl. Ekki er fátítt, að thrombosis ein sér sé banvæn (lokun a. carotis interna eða a. basilaris), en embolia cerebri er það hins vegar sjaldan. Lifi sjúklingur hins vegar af slagið og komist til meðvitundar, getur hann orðið varanlegur in- valid, algerlega lamaður og mál- laus. Eftir litlar thrombosur eða emboliur getur bati stundum orðið algjör, en fátítt er það. Milli þess- ara extrem tilfella koma svo fyrir öll stig, þar sem sjúklingur er mis- munandi mikið afficeraður. Oft líða margir mánuðir, áður en starfrænn bati hefur náð þeim mörkum, sem hinar organisku skemmdir setja. Mismunargreining: Hæmorrhagia Xhrombosis ifimbolia Intracerebral Subarachnoidal Aldur Miðaldra og eldri Ungir og miðaldra Miðaldra Ungir og og eldri miðaldra Byrjun Skyndileg Skyndileg Hægfara Skyndileg Gangur Venjul. hraður Venjul. hraður Venjul. Hraður hægur Höfuðverkur Mikill, venjul. blæðingarmegin Mikill og útbreiddur Lítill eða enginn, nema ef oedem er verulegt Hnakkastífni Ekki fyrr en blæðing brýzt út í cavum subarachnoidale Mikil strax Engin Meðvitund Sopor eða coma Sopor eða coma Venjul. lítið eða ekkert skert Blóðþrýstingur Háþrýstingur í 50% tilfella Venjul. eðlil. í byrjun Eðlil. eða lítið eitt hækkaður Augnbotnar Retina Stundum blæðingar Stundum blæðingar Eðlil. Æðar Háþrýstings- breytingar Eðlil. Eðlil. Discus Eðlil. fyrst, síðar stasis Eðlil. eða stasis Eðlil. Mænuvökvi Þrýstingur Aukinn Aukinn EÖlil. Litur Rauðleitur í 50% tilfella Rauðleitur eða blóðugur Tær Röntgenmynd Tilfærsla á corpus pineale Engin tilfærsla á corpus pineale Engin tilfærsla á corpus pineale, nema oedem sé talsvert Angiogram Stundum tilfærsla á æðum Stundum aneurysma Stundum lokuð æð

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.