Alþýðublaðið - 01.12.1925, Síða 1

Alþýðublaðið - 01.12.1925, Síða 1
■ WWBJJST x 31 nóvsmbar. 282 lötetelffi 1? Erlsnd símskeyti. Auglýsing um kosningu aiþingismanns fyrlr Gullbringu- og Kjðsar-sýslu. Með þv( að 1. þlogmaður Gultbrlngu og Kjóaar-sýalu Augúat Flygenring, hsfir afsslað sér þiagmensku, er hér með ssamkvæmt 53. gr. laga nr. 28 írá 3. nóvember 1915, um kosningar tU Aiþingis, Jfyrirskipað. að :osnina aknil fara fr. m íaagardaRÍnnu 9. janúar 1926 á alþlogismanni fyrir Guiibringv - or Kjósar-aýaln f stað herra Augústs Fiyge? ings y tr þann t ma, er hann átti ettir. Þetta ®r aér með birt öiium þeim. er hiut eiga að máii, og hefir verið lsg fyrir hlutaðeigandi yfirkjörstjórn að undlrbúa ko n - ingu þessa og tjá um, að faún fari íram samkvæmt íyrirmæium kosningaiagann . f dóms- cg kirkju málaráð ineytlnu, 28. nóven ber 1925. Jón Maiiniisson. 1 St. Gunntaugsson. Sfómannat§lag Reykj a ríkus?« Khöfn, FB,, 28. nóv. Tjitjeren staddar í Iþena. Prá Afaenu er símaö, aö Tji- tjerin sé þar staddur. Togarabltttafélag í Færeyjnm. Prá Þórshöfa í Færeyjum er símaö, að togarahlutafólag með lOOfOOO króna stofnfó bjóði út hlutabréf. Nýja stjórnln franska. Briand heflr myndað eins konar miðflokk, ráðuneyti, sem þó verður að kallast vinstrimanna- stjórn. Briand er forsætis og utanríkismála-ráðherra, Chautemps dómsmálaráðherra, Daiadier inn- anríkismálaráðherra, Loucheur fjár- málaráðherra, Painlevé hermála- ráðherra. Ætlað er, að ráðherr- arnir muni framvegis njóta jafn- mikils traust hver hjá sínum flokki. Fjármálanefnd var strax sett á stofn fjármálaráðherranum til aðstoðar. Fundur $ Bárunni í dag* 1. d®z., ki. 7 siðd. Fuudar«!ni: Kaup- d*ilan. — Árfðandi, að allir nætl og sýnl skíríeini sía við dymsr. Stfópnln. Sigurður Birkis endurtekur, BÖDgskemtun sfna flmtud 3 þ. m. i Nýja B ó kl. 7 Va- Óskar Norðmann aðstoðár. við tvísöngva. Páli Isóifssou við flygelið. — Aðgöngumiðar fást í bókaveizlunum Sigf. Eymundssonar og ísafoldar og hjá frú Katrfnu Viðar, Lækjargötu. fjóðverjar samþykkja Locarno- samninginn. Frá Beriín er símað, að Lacarno- samningurinn hafl verið samþykt- ur í gær við þriðju umræðu í þinginu. Oallmynt í Flnnlandi. Frá Helsingfors er símað, að ríkisþingið hafi lögleitt gullmyntfót. KhGfn, FB. 29. nóv. Aftnrkippar í beimskaatsfer. Frá Osló er símað, að Sverdrup •fist nú mjög um, að hægt verði að láta verða af hinni umsímuðu fransk-norsku heimskautsför. Undirskrift JLocarno- samningsins. Frá fBerlín er símaö, að full- trúanefndir eigi að skrifa undir Locarno samninginn þar á meðal Hindenburg. Fór hann i dag til Lundúna. Undirskriitin verður á þriðjudag. Hefuðföt Tyrkia, Frá Miklagarðt er símað að þjóðþingið hafl bannað með lögum að nota hin gömlu fornhelguðu höfuðföt Tyrkja, fezana og túr- banana. Margir ættflokkar hafa gert þetta að trúaratriði og eru Fljðtt og fidýrt g®rt v!ð íeður og f?ú<nmí- akófatnað á Laugrtvegi 22 mjög gramir yfir þessum oýju lögum. Nætnriæknir er í nótt M. Júl. Magnús, Hverflsgötu 30. Sími 410.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.