Alþýðublaðið - 01.12.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.12.1925, Blaðsíða 2
9 Bjggðir í bæ og sveitum Husalftigulögin hafa verndað raarga fátæklinga, einkum barna- fjölskyldur, /yrir algerum hdsnæð isvandræðum. Og þaö gera þau enn. Yæru þau afnumín, án þess aö hUsnæði í bænum væri jafa • framt aukið að mun,. þá yröi fjöldi fólks hUsnæðisIaus. Petta vita víst allir, sem vita vilja, ef þeir hafa á annað borð nokkuð hugsað um máliö. Borgarstjórinn vill tiefta inn- flutning í bæinn. SU leið er ófær. B[Un er árás á atvinnufrelsi þeirra, sem ekki eru svo stæðir, að geta þegar í stað komið íór upp nýju hUsi. NU bannar 65. gr. stjórnar- ■krárinnar að leggja bönd á at vinnufrelsi manna, nema álmenn ingsheill krefjiJ) enda þurfl laga- loö}) til, Stjórnarraðið gæti því ekki staðfest slíka reglugerð; svo sem Stefán Jóhann lika hólt fram á síðastabæjarstjórnarfundi. Stjórn- í arskráin segir nefnilega ekki, að j grein þessi akuli að eins vernda atvinnuírelsi þeirra, sem þegar í i stað geti reist sór hús. Fjölmargir þeirra, sem til bæjarins flytja, [ gera það einmitt sökum þess, að I atvinnan var ekki nóg eða heppi i leg handa þeim þar, sem þeir áttu heima áður. Bað er mörgum fá- tækum manni ofvaxið, að byrja búskap 1 svóit. Og vinnumensku sætta fáir sig við, til iengdar a. m. k. Áður fór fólkið til Amer.ku. Nú flytur það til kaupstaðanna, einkum Reykjavíkur; Það er til— gangslaust að banna því það. Svóitimar veiða ekki byggðar upp með valdboði. Hitt er ráðið, að gera þær byggilegri, og hjálpa þeim, sem þar vilja búa, tii að búa svo um sig. að þeim geti liðið vel og þeir fest þar yndi. I Sveitimar þurfa bættar samgöngur | (jámbrautin austur á að vera eitt stóra sporið á þeirii leið), stór- s’óttanir (þúfnbibanar o fl). þurk- anir eða áveitur eftir staðháttum, og vélabúskap, bæði tii að spara mannsaflið og auka framleið«1una. ; Yólarnar koma þá að miklu leyti ! i stað vinnufólksins áður; en fjöl- - ---- i — - - i. -- —- ■ — 1) Leturbreyting hér. i -= V. B, K. =- Hínap mai geftirspurdu, Iiandsminu og stlgnu saumavélar eru nú komnar aftur. Verzlnnin Björn Kristjánsson. Frá Alliýðiibraaðgerðinni. • l Fraravegis verðar n ý m j ó 1 k seid í bóðinni á Langavegi 61. Hreíns- stangasápa er seld í nökkum osr einstöknm stykkjum hjá öllum kaupmönn- um. Eagln alveg eins góð. 10 ára starfssaga Sjómamtélagsins fæst á afjr, Alþhl. |iBtwi»KKssiaei3Qn««KKass(| B Alpýðublaðið I kemur fit fi hverjim virkum degi 1 IAfgreiömla 1 i Alþýðuhúsiuu nýja — opin dag- § logft frk k!. 9 fird, til k). 7 «íðd í ikrifttofa 1 í Alþýðuhúsinu nýia — opin kl. § í'/,-10»/. ird, og 8—9 tiðd. 8 í m a r: 988: afgrtiðtla. 1094; ritstjórn, Varðlag: Aikriftarverð kr. 1,0C fi mfinuði. Auglýtingavorð kr. 0,16 mm.eind. teSSIWCSaiKKKKXHaaiWtKMMIICk Yerkamaðnrinn, blað verklýðafélaganna & Norðurlandi, , flytur gleggatar fréttir að norðan. Eoatar 6 kr, firgangurinn. ( Geriat kaupendur nú þegar. — Askriitum veitt móttaka fi afgreiðtlu Álþýðublaðtint. aky durnar eiga ið göta lifað sjálf- stæðu lífl á vel rraktuðum blettum, sem hver um sig á að vera til tölulega litill. S70 að sem flestir bomiflt fyrir Byrgðimar eiga hdzt að vera dálitil svoitaþorp. fau rayndi miðdepla með ræktuðum svæðum alt urohverfis. t*á mun íólkið siður sækja burtu Ur sveit unum. Rarna er stefnumark fyrir aveitavini að keppa að. Þessuget* sundraðir einstaklingar ekki komið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.