Læknaneminn - 01.03.1976, Side 44
4. ár
4 kúrsusar, 7 vikur hver.
Médicine.
Chirurgie.
2 Specialités.
- undanþeginn prófum meðan á sérnámi stendur,
- sérnám byrjar á kandidatsári,
- kennsluskylda. Möguleiki á frama innan háskól-
ans, sem aðstoðarkennari eða prófessor í fyll-
ingu tímans,
- sérnám á fullum launum.
5. ár
2 kúrsusar, 4 mánuðir hvor og einn 3. mánaða
kúrsus.
6. ár
2 kúrsusar, 4 mánuðir hvor og einn 3. mánaða
kúrsus.
7. ár
Kandidatsár.
Kandidatsári má ljúka svo lil hvar sem er, að því
tilskyldu, að háskólinn viðurkenni viðkomandi
sjúkrahús. Við háskólasjúkrahúsið nefnist kandidat
Interne og fær þá stöðu að loknu heljarmiklu sam-
keppnisprófi. Aðrir sjöunda árs nemar, sem starfa
við háskólasjúkrahúsið nefnasl Stagiaires Internes
og eru undirsátar hins raunverulega kandidats.
Internat
Internat nefnist samkeppnispróf það, sem undir
þarf að gangast til þess að verða Interne á háskóla-
sjúkrahúsinu. 80 stöður eru lausar á ári hverju við
háskólasjúkrahúsið, þar af 40 í Montpellier sjálfri.
Fróf þessi eru haldin í hverri læknadeild í Frakk-
landi. Hver nemi hefur leyfi til þess að gangast und-
ir prófið í þremur læknadeildum í landinu. I Mont-
pellier reyna um 800 manns við stöðurnar 40, ár
hvert.
Til undirbúnings fyrir þetta próf er ekki óalgengt,
að menn sæki kvöldkúrsus og leshring 18 tíma á
viku í tvö ár, auk venjulegs læknanáms. Upp úr þessu
hefst óneitanlega nokkur þekking í faginu.
lnterne á háskólasjúkrahúsi hefur síðan eftirfarandi
forréttindi:
Sérnám
Hér á eftir fer aðeins listi yfir nokkur fög, sem
hægt er að sérhæfa sig í og hversu langan tíma
hvert um sig tekur.
Námsgreinar
Fjöldi á:a
Anesthésie et réanimation .................
Cardiologie ...............................
Chirurgie générale ........................
Dermato-vénéréologie ......................
Endocrinologie et maladies métaboliques . . .
Gynécologie médicale.......................
Obstétrique ...............................
Hématologie ...............................
Immunologie générale ......................
Maladies de l’appareil digestif............
Médecine gériatrique et gérontologie ......
Médecine légale............................
Médecine prévenlive santé publique
et hygiéne .............................
Médecine du travail .......................
Néphrologie................................
Neurologie ................................
Ophtalmologie .............................
Oto-rhino-laryngologie ....................
Pédiatrie et puériculture..................
Pneumo-phtisiologie .......................
Psychiatrie option psychiatrie de l’enfant
et de l’adolescent......................
Radiologie
- radiodiagnostic .......................
— radiothérapie .........................
Rééducation et réadaptation fonctionnelles . .
Rhumatologie ..............................
3
3
2
3
Q
O
3
1
1
1
3
2
2
1
1
3
4
3
3
4
3
4
3
+ 1
3
3
Hér hefur verið gerð grein fyrir læknanámi í
Frakklandi eins og kostur er í stuttu máli. Leitazt
hefur verið við að draga fram það, sem sérstætt er.
34
LÆKNANEMINN