Alþýðublaðið - 02.12.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.12.1925, Blaðsíða 1
 *faj Samningur gerður við ‘ norræna ritsímafélagið. ■I Sérleyfiþessáídsndifrsmlengt .. )M § ■ ^ Tilkynning írá nendiherra Dana segir, að M>gntís Guömund*son atvinnumálaráðherra hafl í aam rá8i við atvinnumálaráðherra Dana gert samning við Mikla norræna ritsimafélagið um framlengingu sóileyfls þess á sæsímanum frá Hjaltalandseyjum til Pæreyja og Islands. Samningurinn sem bundinn, er því skilyrði, að Alþingi sam- þykki hann, er uppsegjanlegur með stuttum fyrirvara. Magnús Guð- mundsion ráðherra kemur með Islandi, er fór frá KaupmannahCfn 1 gær. Miðvlkudaglasi 2: dezember, IP 283.f.É5I»b!að eftlr John Cralswoitliy verður lelkina f Iðnó fimtndaginn 3. þ. m. kl. 8 sfðdegls. Aðgöngum ðar seldlr f dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—1 og eltir 1:1. 2. Síml 12. Gluggar „Póstþjófnaðurinn" á Esju, |' Pokinn, sem glataðist, er ntí kominn í leitirnar. Fanst hann á Þórshðfn. Hafði hann verið rang- lega merktur til Raufarhafnar. Ætti þetta mál að verða póstaf- greiðslumönnum að kenningu í framtíðinni, að afgreiða eigi póst- inn í flaustri á siðustu stundu, því sö slík handvðmm sem þessi er almenningi til hins mesta baga og póststjórninni til vansæmdar. Þórbergnr Þórðarson rithðf- undur fer til Stokkhólms 1 Sviþjóð með >Lyru< á morgun. Heflr uog. ur íslenzkufræðaneml þar, Leid- ström að nafni, boðið honum til sín að koma og dvelja hjá sór fram eftir vetrinum eða lengur. flngfeosuing. Ákveðiö er, að kosning þingmanns f Gullbringu- og Kjósar-sýslu í staö Ágústs PJygenrings fari fram 9. jantíar næst komandi. jPlngmálsfaudur í Hafnarfirði Af mælis hátí ö verkakvennafélagsins „Frarasdknar" verðar haldln í Iðnó föitudaginn 4. dezsmber kl. 8 e. m. Háslð opnað kl. 7 */*• T11 Bkemtunaii 1. Minnl félagslns, 2. Kaifi drukklð. 3. Kvennakór syngur. 4. Upplestur (hr. Heigl Sveinsson). 5. Gamanvísnr sungnar. 6. Skrautsýnlng í 5 þáttam (13 konur). 7. Darz. Aðgöngumiðar verða seldir félagskonum fimtudaglnn 3. þ. m. f Iðnó frá kl. 2 tll 7 e. m — Sý tíð skirtelni! — Nðfndln. Siguröur Birkis endurtekur HÖngskemtkin sfna flmtud. 3. þ. m. í Nýja Bíó kl. 7 Vs' Óskar Norðmann aðstoðar við tvísöngva. Páll Isólfsson við flygeliö. — Aðgöngumiöar fást í bókaverzlunum Sigf. Eymundssonar og ísafoldar og hjá frú Katrínu Viðar. Lækjargötu. í gærkveldi var gersamlega mót- I snúinn íhaldinu. Nánara á morgun,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.