Alþýðublaðið - 02.12.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.12.1925, Blaðsíða 1
IfSf Miðvlkudaglan 2: dezember, 1/Í--P í83.§tSt«blað! Samningur gerður við Mikla norræna ritsímafélagið. Sérleyfi þess á íslsndl f ramlengt sá Tilkynning írá sendiherra Dana segir, að M>gnús GuSmundsson atvinnumálaráBherra hafl í sam ráöi viB atvinnumálaráBherra Ðana gert samning viö Mikla norræna ritsímafélagiB um framlengingu sóileyfla þess á cæsfraanum frá fijaltalandseyjum til Færeyja og Islands. Samningurinn sem bundinn, er því skilyrSi, aö Alþingi sam- þykki hann, er uppsegjanlegur meB stuttum fyrirvara. Magnús GuS- mundston ráöherra kemur rneB Islandi, er fór frá EaupmannahCfn { gær. • „Póstþjófnaðurinn" á Esju, |;' Pokinn, sem glataSist, er nú kominn í leitirnar. Fanst hann á Þórshöfn. HafBi hann verið rang- lega merktur til Raufarhafnar. Ætti þetta mál aS verSa póstaf- greiBslumönnum að kenningu í framtíöinni, aS afgreiSa eigi póit- inn í flaustri á síSustu stundu, þvi sS slik handvðmm aem þessi er almennlngi til hins mesta baga og póststjóminni til vansæmdar. Pórbergur Pórðarson rithöf- undur fer til Stokkhólms f Svíþjóð meS >Lyru< á morgun. Hefir ung- ur isíenzkufræSanemi þar, Leid- strOm aS nafni, boSiS honum til sín arj koma og dvelja hjá sór íram eftir vetrinum eða lengur. Þlngkosnlng. ÁkveSiB er, aS kosning þingmanns í Gullbringu- og Kjósar-sýslu i staB Ágústa Flygenrings íari fram 9. janúar næst komandi. Plnginálsfundíir í HafnarfirSi kÆ LelKFJCcfíG^ RCSKJflUÍKUR Gluggar eltir John Cralsworthy verðar lelklnn í Iðnó fimtadaglnn 3. þ. m. kl. 8 síðdegls. Aðgöngum ðar aeldir í dag frá ki. 4—7 og á morgun frá kl. 10—1 og eltlr 1:1. 2. Sími 12. Afmælishátíö verkakvennafélagsins „Framsðknar" verðar haldin í Iðnó föitudaglnn 4. dezember kl. 8 e. m. Húrið opnað kl. 7 »/¦• Tll skemtunaii 1. Mlnnl félagslns. 2. Keifi drukklð. 3. Kvennakór syngur. 4. Upplestur (hr. Helgl Sveinsson). 5. Gramanvisur sungnar. 6. Skrautsýnlng í 5 þáttam (13 konur). 7. Danz, A.ðgöngumlða* verða aeldlr félagskonum fimtadaglnn 3. þ.m. i Iðnó frá kl. 2 tll 7 e. m. — Sýiið skírtetnl! — Nöfndin. Siguröur Birkis endurtekur söngskemtun sína fimtud. 3. > m. í Nýja BÍ6 kl. 7 i/a. Óskar Norftmann aBstoBar viB tvísöngva. Páll lsolfsson viB fiygeliB. — ABgöngumiBar fást í bókaverzlunum Sigf. Eymundssonar og ísafoldar og fajá frú Katrínu ViBar, Lækjargötu. 1 ,í gsrkvsldi var gersamlega mó> I shuinn íhaldinu. Nánara á morgun £

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.