Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1979, Qupperneq 6

Læknaneminn - 01.07.1979, Qupperneq 6
Spjall Þetta er jjórða og síðasta blað þessarar ritstjórnar. Hefur ritstjórnin reynt að starfa í samræmi við forn- ar hefðir og venjur blaðsins, þ. e. mest áhersla hef- ur verið lögð á frœðilegar greinar á sviði lœknis- frœði, auk þess sem reynt hefur verið að gera fé- lagslegu efni tengt lœknanemum nokkur skil. Það hefur mjög hindrað Lœknanemann að gegna hlut- verki sínu sem opinbert málgagn Félags læknanema hve vinnslutími lians hefur oft á tíðum reynst lang- ur og því margar fréttir úr deildinni verið úr sér gengnar við útkomu blaðsins. Hinn langa vinnslu- tíma má hins vegar rekja til þess langa tíma sem söfnun efnis hefur tekið, en einnig hefur prentunar- tíminn viljað dragast á langinn. Töluverður drátlur hefur orðið á úlgáfu síðustu tveggja blaða og er nú útgáfu blaðsins komið líkt og útgáfu annarra íslenskra tímarita, nokkrum mánuð- um á efiir áœtlun. Biðjum við lesendur blaðsins vel- virðingar á þessutn drœtti og vonum að næstu rit- stjórn takist betur upp með að minnka muninn á útgáfu blaðsins og útgáfutíma. Ætti ekki að vera langt að bíða nœstu blaða því þegar hefur verið lagður góður grunnur að þeim og mikið efni bíður birtingar. Vill ritstjórnin þakka öllum þeim er rituðu grein- ar í blaðið, sem og öðrum er lögðu hónd á plóginn á annan hátt til að úlgáfa þess yrði að veruleika. Ekki gelum við þó lálið hjá líða að hnýta í Lœknanema og þeirra drœma framlag til blaðsins og þykir okkur sýnt að ef lœknanemar auki ekki skrif sín í blaðið og láti af viðkvœmnishœtti sín- um gagnvart birtingu efnis er þeir hafa unnið í sínu námi, að taka verður útgáfu blaðsins í núverandi mynd til rœkilegrar endurskoðunar. F. J. 4 LÆKNANEMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.