Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1979, Qupperneq 17

Læknaneminn - 01.07.1979, Qupperneq 17
lógiskt ólík, en hins vegar valda þau sömu klínisku einkennum. Reaktíf (functional) hypoglycaemia er ei óalgeng. Her er um að ræða hratt frásog sykurs frá melting- arvegi. Þessi kvilli er allalgengur meðal fólks með ostöðuga skapgerð og er sykursýki algeng í ætt. Hypoglycaemisk einkenni koma í ljós u. þ. b. 1% "d klukkustundum eftir máltíð og eru gengin hjá eft- ir um y2 klukkustund. Pathogenesis við þetta ástand er ekki fullskýrt, en hjá þessu fólki finnur maður gjarnan: 1) offitu, með eða án minnkaðs sykurþols, 21 dulda sykursýki, 3 ) renal glucosuria, eða 4) ekkert sjúklegt (þ. e. idiopatiskt ástand). Reaktíf hypoglycaemia kemur fram hjá u. þ. b. o% sjúklinga eftir magaaðgerðir (resektio, vago- tomia eða gastroenterostomia). Skýringin getur ver- 'Ó of hröð tæming magans. Þetta veldur hröðu frá- s°gi a sykri og eykur innrennsli vissra efna (hum- oral factors) sem að sínu leyti örva innrennsli in- súlíns í tiltölulega of miklu magni. Öll þessi hypo- glycaemiköst er hægt að stöðva með því að borða sykur og oft er hægt að fyrirbyggja þau með því að horða kolvetnalitla fæðu, en eggjahvíturíka (mynd- ar glúkósu hægt með nýmyr.dunl. 1 sjaldgæfum iil- fellum getur þetta þó verið ófullnægjandi og getur lJá meðferð með diazoxide verið til hjálpar. Hypoglycaemia á ungbarnaaldri á rætur sínar að rekja til vangelu hins nýfædda barns að hafa stjórn a glúkósumagni í blóði í samræmi við þarfir líkam- ans. Þetta er mest áberandi hjá fyrirburðum. Arfbundin neonatal hypoglycaemia er sjaldgæf og stundum mjög erfið viðureignar. Orsök til „non-leucine sensitive idiopathic hypo- glycaemia of childhood“ er eigi fullskýrð. Meðferð- ln er venjulega sterar eða glukagon og í erfiðari til- fellum jafnvel diazoxide. í þessu sambandi er þó rett að geta þess að smábörn geta haft insulinoma, þó sjaldgæft sé. Aukið insúlínnœmi kemur fram, þegar skortur ríhir á þeim hormónum, sem venjulega vinna gegn verkun insúlíns eins og við vanstarfsemi heilading- uls, nýrnahetta eða skjaldkirtils. Grunur leikur á að í sumum tilfellum infantil hypoglycaemia sé orsökin skortur á glukagon.-1 Lifrarsjúkdómur eða skortur á efnakljúfum. Þeg- ar urn alvarlegan lifrarsjúkdóm er að ræða, getur lifrin ekki að ráði myndað glykogen og að þörfum umbreytt því í glúkósu við niðurbrot glykogens. Við „glycogen storage disease“ er um að ræða skort efnakljúfa í lifur, og getur hún ekki klofið glykogen í glúkósu eða hún getur ekki myndað glykogen. „Hereditary galaktosaemia og fructosintolerance“ orsakast af skorti efnakljúfa í lifur, er sjaldgæft og arfbundið eins og nafnið ber með sér. Afleiðing þessa verður hypoglycaemia, þar eð lifrin getur ekki nýmyndað glúkósu. Eéturverkun. Hypoglycaemia, sem orsakast af sali- cylötum er sjaldgæf, en getur hjá einstaka fólki valdið dauða, jafnvel eftir litla (terapeutiska) skammta. Svipuð eiturverkun með hypoglycaemia á sér stundum stað við neyslu efna (lyfja), sem hindra (blokkera) monoamineoxidase. Hið sama á sér stað við neyslu vissra eitraðra sveppategunda. Kolvelnisskortur. Sultur einn sér veldur sjaldan hypoglycaemia, en sultur og alkohól í sameiningu geta valdið dauða. Hypoglycaemia í sambandi við neyslu alkohóls orsakast af alkohóiinu sem sliku, en ekki efnum, sem myndast við niðurbrot þess. Við oxíderingu á alkohóli i miklu magni notar líkaminn mest af þeim efnakljúf (cofactor nicotinamidaden- ine dinucleolide), sem er nauðsynlegur fyrir um- breytingu mjólkursýru í pyruvinsýru, sem að sínu leyti er aðalforstig glúkósu við nýmyndun glúkósu. Af þessu leiðir ófulhiægjandi myndun glúkósu og þá ekki síst, ef kolvetnisneyslan er litil eins og al- gengt er við langvinna alkohólneyslu, þegar neytt er lítils eða einskis matar. Glukagon hjálpar ekki þess- um sjúklingum, heldur verður að gefa þeim mikið magn af glúkósu. Sykurlap í þvagi eða við laktatio eru sjaldgæfar orsakir hypoglycaemia. Sama er að segja um lang- vinna líkamlega áreynslu. Æxli önnur en insúlínœxli. Fyrir kemur að stór æxli, oftast í brjóst- eða kviðarholi, hafi í för með sér hypoglycaemia. Orsök þessa er óþekkt, en það virðist ekki ósennilegt, að þessi æxli noti svo mikið magn af glúkósu, að af því leiði hypoglycae- mia.21’-!l Sum þessara æxla mynda reyndar insúlín- 15 læknaneminn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.