Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1979, Blaðsíða 30

Læknaneminn - 01.07.1979, Blaðsíða 30
inu. Þessi takmörkun la erra felur í sér að svarlitróf (repertoire) hjálparfrumna mismunandi einstakl- inga er breytilegt. Vegna þess að svarlitrófiS helg- ast aS verulegu leyti af sameindum úr flokki I, þá eru einstaklingar meS mismunandi Ia err einnig með mismunandi svarlitróf hjálpar-T-lymphocyta. Ofangreind talcmörkun af sameindum úr flokki I táknar að fyrir hvern einstakling verða alltaf til ákveðin antigen, sem viðkomandi hefur enga nema (receptora ) fyrir eða þá aðeins nema, sem hafa til- tölulega lélegt svar. Slíkur einstaldingur mundi þá svara mjög lítið eða ekkert við viðkomandi anti- geni. Annar einstaklingur með önnur Ia err og þess vegna annað svarlitróf T-lymphocyta gæti hins vegar gefið sterkt svar við þessu sama antigeni. Vegna þess að breytileikinn í svarlitrófi T-lymphocyta ræðst af antigenum úr flokki I mundi svarið sjálft virðast vera undir stjórn Ia erranna. Ofangreind túlkun á H-2 kerfinu gefur eðlilega skýringu á hinni miklu fjölmyndun innan kerfisins, sem við ræddum hér að ofan. Ef engin fjölmyndan væri til staðar innan H-2 kerfisins hefðu allir ein- staklingar sömu tegundar sama svarlitróf T-lymp- hocyta. Svarlitróf þeirra allra hefði þá nákvæmlega hina sömu blindu bletti, þ. e. a. s. það væru til á- kveðin antigen, sem þeir væru allir ófærir að svara við. Ef svo vildi til að einhver sýkill kæmi upp, sem bæri einmitt þetta antigen, gæti komið upp sú staða að allt íbúakerfið væri varnarlaust. Fjölmyndan MlHC kerfa er vörn gegn slíkum hrakförum, þar sem það tryggir að gegn öllum mögulegum antigenum eru alltaf til staðar innan ibúakerfisins einhverjir einstaklingar með réttu MHC allelin, sem leiða til sterks ónæmissvars. HEIMILDIR: 1 Burnet, M. Cellular Immunology ’71. Book II. Kafli 13. 2 G. M. Edelman. Cold Spring Harbor. Symposia on Quanti- tative Biology (hér á eftir skammstafað CSHSQB). Vol. XLI ’77. Part II, bls. 899. 3 H. Cantor & E. A. Boyse. Regulation of Cellular and Hu- rnoral Immune Responses by T-cell Subclasses. CSHSQB. Vol. XLI ’77. Part I, bls. 23. 4 D. Snary, et al. Human la Antigens-Purification and Mole- cular Structure. CSHSQB. Vol. XLI, Part I, bls. 379. 5 L. Stromingar, et al. Structure of HLA-A and B Anti- gens Isolated frorn Cultured Human Lymphocytes. CSHS- QB. Vol. XLI. Part I, bls. 323. 6 R. K. Selander & S. Y. Yang. Genetics. Vol. 63 ’69, bls. 653. 7 J. Klein. The Major Histocompatibility Complex of the Mouse. Science. Vol. 203 ’79, bls. 516. 8 R. M. Zinkernagel & P. C. Doherty. Nature. Vol. 251 ’74, bls. 547. Betafrumuœxli Framh. af bls. 19. 18 Marks, V. Progress report: Diagnosis o finsulinoma. Gut. 12:835. 1971. 19 McCarity, W. C.. Brantley, J. W. Surgical approac.h to insulinomas. Am. J. Surg. 119:705. 1970. 20 Mengoli, L., Le Quesne, L. P. Blind pancreatic resection for suspected insulinoma: A review o fthe proolem. Brit. J. Surg. 54:749. 1967. 21 Montgomery, D. A. D., Welbourn, R. B. Medical and sur- gical endocrinology. London, Beccles and Colchester, Wiliams Clowes & Sons Ltd. 397-416. 1975. 22 Robins, J. M., Bookstein, J. J., Oberman, H. A. and Fa- jan, S. S. Selective Angiography in Localizing Islet-Cell Tumors of the Pancreas. A Further Appraisal. Radiology 106:525. 1973. 23 Sadoff, L. Control o fhypglycemia with L-Asparaginase in a patient with islet cell cancer. J. Clin. Endocr. Metab. 36:334. 1973. 24 Sanderson, R .G., Snedecor, P. A., Peterson, C. G. Islet cell adenomas. Northwest. Med. 64: 36. 1965. 25 Schein, P. S., De Lelles, R. A., Kahn, Cr., Gorden, .P., Kraft, A. R. Islet cell tumours: Current concepts and management. Ann. Int. Med. 79:239. 1973. 26 Schlicke, C. P., Berghan, R. Hypoglycemia due to islet cell tumour o fthe pancreas. Amer. Surgeon 36:646. 1970. 27 Schmidt, W. M. I., Levey, G. S., Mintz, D. H. Various tests in the evaluation of islet cell adenomas. J. Florida M. A. 60:21. 1973. 28 Schreibman, P. H., Goransky de, K. L., Arky, R. A. Meta- static insulinoma treated with streptozotocin. Ann. Int. Med. 74:399. 1971. 29 Shatney, C. H., Grage, T. B. Diagnostic and surgical aspects of insulinoma: A review of twenty-seven cases. Am. J. Surg. 127:174. 1974. 30 Stefanini, P., Carboni, M., Patrassi, N., Basoli, A. The surgical treatment ofoccult insulinomas: A review of the problem. B. J. Surg. 61:1. 1974. 31 Stefanini, P„ Carboni, M., Patrassi, N., Basoli, A. Beta islet cell tumours of the pancreas: Results o fa study on 1067 cases. Surgery 75:597. 1974. 32 Turner, R. C., Harris, E. Diagnosis of insulinomas by supression tests. Lancet. 2:188. 1974. 33 Wliite, T. T., Kavlie, H. Hormone producing islet cell tumours and hyperplasia. Acta Chir. scand. 138:809. 1972. 26 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.