Alþýðublaðið - 04.12.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.12.1925, Blaðsíða 1
M2J Föituiagk.:; 4 dezsmber. 285. tilssbteðl Yfirlýsing. Af tilefni. þess, að sá orðrómur gengur um bæinn, að við undir- ritaðir samningamenn sjómanna höfum átt að neita 240 kr. lág- markskaupi og 30 kr. fyrir lifrar- fat til þess að fá inn í samning- inn kröfuna um hafnarfrí, lýsum við yfir því, að það eru tilhæfu- lausar blekkingar. Otgerðarmenn vildu ekki einu sinni láta 5 kr. hækkun á mán- áðarkaupinu frá þyí, sem varð að samkomulagi. Þess* vegna kom krafan um hafnarfríið þar á móti. Þetta mun sáttasemjari geta vottað, ef mótmælt verður. Rvík, 3. dez. 1925. Sigurjón Á. Ölafsson. Björn Bl. Jónsson. Jón Bach. . Bjbrn Jóhánnesson. Afnám húsaleigulaganna samþyfet sf ineíri hluta bæjarst'órsíar. Eftir að frumv&rp borgar&tjóra tit reglugerðar um hútnæði var fallið við nafnakall með 11 atkv. gegn 5 á bæjarstjórnarfundl i gætkveidt, var borln upp tillaga frá Þórðl Svelnssynl að fara þess á leit vlð stjórnina, að húsafeigulögin væru f«!d úr gildi, og var hún samþykt við nafna- kall með 8 atkv. gegn 6 (jafn- aðarmanna eg Pétors Magoúa •sOiar); borgarstjórl og Sisr. Jóns- son greiddu ekkl ntkvæði. N?fna kailið er rangt i Morgunbieðlnu i dag. Á eftir skyldi fars frara 2 umr, ura fjárhagsáætíun og bauð lorseti borgarstjóra að tafca tll máls til þess að skýra áætlunarfrumvarpið an h&nn neltaðl. Kvaddi þá englnn annsr sér hijóðs, eg var amræðum freatað. Af mælishátíö verkakvennatélagsins „Framsóknar" verður endUPtekln laugardaglnn 5. dezeoiber kl. 8 x/a •• m..t Iðnó. Félagskoaur m»g* hafa geati m®ð aér. Til skeœtunar verðu-: 1. Minni félagslns. 2. Kvonnakór syngur. 3. Gamanvísur. 4. Helgl Svsinsson: Upplestur. 5. S&rautsýning f 5 þáttum (io hlrðmeyjar, prloz og prinz#ssa og hans há*.ign keharinn). 6. D*ejz. Aðgöagumlðar verða taldk i Iðnó á Uu'jardasrinn írá kl. 2—7 e. m. óg vlð icm'gaaftmn. Nefndln. TUkynniDp trá S R J>eir félaj/ar Sjúkras&miag® Reykjavíkur, sem ætía að skifta um lækna um >æotn áramót, verða að hafa tilkynt það til gjaldkera ¦amlagsins eigl síðar en 15, þ. m. Eítir þann tíma verður ekki hsegt að íá skiít um ækna. Psð eru <?insamleg tilmæli, að allir, sem skulda S. R. mán- aðargjöld eða 1 onað, h&fi lokið v\8 að borga það íyrir næstu áramöt. Reykjavik; 3 dez*mber 1925, Gjaldkerlnn. N ý k e m i 0: prjonagarn, marg;ar verulega géöar tegundir. Fallegir litir, FjórUætt garn frá 6,50'/= kíló. Haínfiroingar! Jólavörurnar eru ao koma. Veggfófirlo komiÖ i stóru úrvali. VeiÖ frá 40 aurum, — KomiÖ í tfaaa í verzlun Gtmnl&uga 8t©í'ánssona*? HafúaifirÖi. Ss'mi 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.