Alþýðublaðið - 04.12.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 04.12.1925, Page 1
 *t*s Föituiigfk: 4 dez^mber. j85. I6!«bte§t Yfirljsing. Af tilefni þess, að sá orðrómur gengur um bæinn, að við undir- ritaðir samningamenn sjómanna höfum átt að neita 240 kr. lág- markskaupi og 30 kr. fyrir lífrar- fat til þess að fá inn í samning- inn kröfuna um hafnarfrí, lýsum við yfir því, að það eru tilhæfu- lausar blekkingar. Otgerðarmenn vildu ekki einu sinni láta 5 kr. hækkun á mán- aðarkaupinu frá því, sem varð að samkomulagi. Þess vegna kom krafan um hafnarfríið þar á móti. Þetta mun sáftasemjari geta vottað, ef mótmælt verður. Rvík, 3. dez. 1925. Sigurjón Á. ólafsson. Björn Bl. Jónsson. Jón Bach. Björn Jóhannesson. Afnám húsaleigulaganna samþyfct af meiri hluta bnjamtlórunr. Eftlr að frumvftrp borgarstjóra til raglugerðar um húcnæði var fallið við nafnakall msð 11 atkv. gegu 5 á bæjarctjórnarfundi í gætkvefdi, v«r borin upp tiiiaga frá Þórðl Sveinasynl að fara þesc á leit við stjórnina, að hdsafeigulögin væru fdd úr gildl. og vsr hún samþykt við nafna- kall með 8 atkv. gegn 6 (jafn- aðarmanoa og Péturs Magoús BO sar); borgarstjórl og Sií?. Jóns- son greiddu tskki atkvæði. N sfna kaílið er rangt í MorguDb!«ðinu < dag. Á eftlr skyidl fars frara 2 umr nm fjárhagsáætiun. og bauð íotseti borgarstjóra að taka tli máls til þess að skýra áætlunarfrumvarpið an hánn neitaðl. Kvaddi þá enginn annar sér híjóðs, og var iimræðum frestað. Af m ælis hátíö verkakvennatélagsins „Framsöknar'* verður eudUPtekln laugardagian 5. d«-zember kl. 8*/« ®. ro. í Iðnó. Félágskoaur mega hafa gesti með sér. Til skerotunar trerðu': 1. Mioni féiagsins. 2. Kvennakór syngur. 3. Gamanvísup. 4. Hetgl Sveinason: Uppiestur. 5. S«rautt'ýning í 5 þáttum (10 hirðmeyjar, prioz og prlcz*ssa og hans bátign keisarinni. 6. Dicz. Aðgöngumlðar verða celdlr í Iðnó á lau rr, daelnn frá kl. 2—7 e. m. ©g við ionganginn. Nefndin. Tilkynninp trá S R. Þeir féíayar Sjúkrasámiaga Reykjávíkur, sem ætla að skifta um lækna um s æ»tu áramót, verða að háfa tilkynt það til gjáidkera ssmlagsius ®igi síðar en 15. þ. m Eftir þann tíma vetður «kki hægt að fá skift um ækna. Það eru niosamfeg tllmæii, að allir, sem skulda S. R. mán- aðargjöid eða i anað, hafi lokið við að borga það iyrir næstu ársmét. Rsykjavík, 3 dezsmber 1925. Gjaldkevlnn. Nýkomið: prjónagarn, marpar verulega góöar tegundir. Fallegir litir. Fjörtiætt garn frá 6,30% kílö. Hatnfirðingar! Jólftvörurnar eru afi koma. Yeggfóörið komið í stóru úrvali. VerS frá 40 aurum. — KomiS í tiroa í verzlun Gunnl«ii0S Stelánssonar, HaínatfirSi. Simj 19. /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.