Alþýðublaðið - 04.12.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.12.1925, Blaðsíða 2
:kw«s 'asssas m Iysatryggingar. ------ (Frh) Slysatrygging verfcsinumBa. Hingað tll hefir engin lagaskyída hvílt á atvinnurekendum að tryggja verkamenn og starfsmenn í laudi gega íilysum, og þótt verkamenn við einstaka fyrirtæki, t. d. hafn argerð Reykjavíkur, hatl verið tryggðir gegn slymra, þá hefir reglan verið sú undantekningarJítíð, aö menn, sém, hafa slasast við vinnu sína í landi, hafa ersgar eða litlar bætur fengið, enda ekki átt að lögum nsinn rétt til þeirra, Hafi nú samt sem áður bætur verið greiddar, þá he,flr þaö alger- lega verið af handabófl of, eftir geðþótta atvinnurekandans, en bvo er líka um ýmsa hioa smærri atvinnurekendur, að þeir hafa ekki getað látið neitt af hendi rakna í sárabætur, þött vilja, helðu haft til þess að greiða þær En með slysatryggingarlögunum frá síðasta þingi er leidd í lög iryggingar- ekylda fyrir ým&a starfsflokka, pg skal skylt að tryggja gegn slya- um verkamenn og starfsmenn í þeim atvinnugreinum, sem hór eru taldar (tekið upp úr 1. grein laganna, tölulið 2„ a — d): • a. Ferming og afferming skipa og báta, svo og vöruhúsvinna og vöruflutningar í sambandi þar við. . b. Vinna í verksmiðjum og vérk- ; atæðum, þar með talið gas- 1 og rafmagns framleiðBla, vinna ' í sláturhúsum, námugröftur, enn fremur fiskverkun, íavinna og vinna við rafmagnsleiðslur, þar sem 5 manns eða fleiri vinna eðá aflvólar eru notaðar að staðaldri. c. Hússbyggingar, bæði smíði nýrrahúsaog viðbætur og breyt- ingar á éldri húsum, nema um venjuleg bæjarhús eða útihus í sveitum aé að ræða. d. Vegagerð, brúargerð, hafnar- gerð, vitabyggingar, simalagn- ingar og viðgerðir, svo og vinna við vatneleiðslur og gas- leiðslur. Enn íremur skulu tryggðir hafnaögiiraenn, lög- regluþjónar, tollþjónar, vita- verðir og starfsmenn við vlta, aótarar, póstar og slökkvilið, ráðið að opinberri tiihlutun Ekki er skylda að tryggja skrif- m ásöluverö má ekki vera hærra á eftir töldum tóbakstegundum en hér segir: Reyktöbak: Pioneer Brand (í x/^ frá Br. American Co. kr. 14,95 pr. 1 lbs. TravellerBrand^ka. , sama — 1^,25 — \ — Viklng N/C í %• sama v — 10,95— 1 —«¦• Abdulla Mixt, Vé og Vs frá Abdulla & Co. — 20,15 — 1 — C-npstan Míxture med. V* frá Br. American — 13,80 — 1 — - Do. do, — Vs aama — 14,40 — 1 — C»pstan N/C med. l/t sama — 15,55 — 1 — Old English Curve Cut V* »ama . — 16.10 — 1 — Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn- ingskostn^ði' frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yflr 2 %• Landsverzlun. Hevluf Clauseiie Hini 39. MausíFÍ gningar og Spánskai* nœtup fást f BókavKtrzinn } orst. Gríslasonnr Oi.y Bók»>búðlnr,! á Laugavegl 46. Ve'zlið Við Vikarl Pað verður notadrýgst. Guði 1. B. Vikar, Lauga- vegi 21. (Bein. á móti Hiti & Ljós.) Sími 658 sio'u ölk við f? rirtæki þau, sem hér eru talin. nema það taki beinan þátt í v rklegum stfirium: (Frb.) fi I JJþýðuMæðlð kemur 6t á hverfom Tírkara degi, A-Ír raifi ¦!« í Alþýðnhúai»u nýja — opin deg- lege frá kl. » árd. til kl. 7 úðd. ikrifetofa í Alþýðuhúsinu nýi* — opin kl. •Vi-lOVi *rd. og 8-» efðd. Símir: 988: afgroiðíle. 1894: ritetjorn. ;Var51ag: Aikriftarverð kr. 1,0G & manuði. Auglýiingaverð kr. 0,15 mm.eind. 1S Spæjaragildran, varð kr. 3^50, fsest á Bergataðastrœti 19, epið kl. 4—7. Yeggmyndir, fallogar eg ódýr« ar, Freyjugötn 11. Innrömmun á sama stað, Kætarlfeknir er f nótt Ðaníel Fjeldsted, Laugavegi ^88i Sími 1561. TI»t«l8tfml Pált tanniækni)! rr U. 10—4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.